Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 26
16 IÞRÓTTABLAÐIÐ Frjjálsíþró . Meistaramót Reykjavíkur hið þriðja i röðinni hófst 14. júlí s. 1. en lauk ekki fyrr en 6. sept. Stafaði sá dráttur af óþarfa mistökum í sam- bandi við framkvæmd mótsins. Svo var mál með vexti, að fyrsta árið var mótig' haldið á fjórum dögum svo sem reglugerð þess mælti fyrir um. Þetta fyrirkomulag gafst svo illa að íþrótta- ráð Reykjavíkur breytti reglugerð þess í svipað horf og reglugerð Meistaramóts íslands. — Var keppt með þvi fyrir- komulagi s. 1. ár (1946) og gafst ágæt- lega. Með öðrum orðum mótið var haldið á 2 dögum og boðhlaupin og fimmtarþrautin á þeim þriðja. Auk þess bætti ráðið þá inn tveim grein- um, sem hafði verið sleppt fyrsta ár- ið, þrístökki og sleggjukasti. Að þessu sinni skeði sá óskiljanlegi atburður, að mótið var auglýst með hinu gamla, úrelta fyrirkomulagi. Mun hafa verið kvartað yfir þessu við rétta aðila, í- þróttaráðið, og framkv.nefnd mótsins, Í.R., en án árangurs að þvi er virðist. Hefir fréttzt að ráðio liafi að vísu tek- ið mótmælin til greina, en ÍR ekki farið eftir því. Og hvernig sem það var, þá er eitt vist að ÍR hélt mótið á 4 dögum samkvæmt hinu úrelta fyrirkomulagi og sleppti úr þeim 2 greinum, sem áð- ur er minnst á. Nokkru síðar auglýsti ráðið að það ætlaði að láta keppa i áðurnefndum tveim greinum og tókst það eftir nokkrar tilraunir. Fór sleggju- kastskeppnin fram 20. ágúst, en þrí- stökkio 6. sept. eða 1 %—2 mánuðum eftir að aðalmótið fór fram. Ná svona vinnubrögð vitanlega engri átt, hverj- um sem um er að kenna. — Helztu úrslit mótsins urðu þessi: 14. júlí. 100 m. hlaup: Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 11,1 sek., 2. Haukur Clausen, ÍR, 11,1 sek., 3. Örn Clausen, ÍR, 11,4 sek., 4. Ásm. Bjarnason, KR, 11,7 sek. (örlítill mót- vindur). Haiiiól in ■ Eftir Jóhann Bernhard 110 m. grindahlaup: 1. Skúli Guðmundsson, IvR, 16,3 sek., 2. Ólafur Nielsen, Á, 17,1 sek. (Fleiri kepptu ekki). 800 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, ÍR, 1:57,8 mín., 2. Kjartan Jóhannsson, ÍR, 1:58,5 mín., 3. Pétur Einarsson, ÍR, 2:02,3 mín., 4. Hörður Hafliðason, Á, 2:04,4 mín. Kúluvarp. 1. Vilhj. Vilmundarson, KR, 13,92 m., 2. Ástvaldur Jónsson, Á, 13,79 m., 3. Sigurður Sigurðsson, ÍR, 13,34 m., 4. Friðrik Guðmundsson, KR, 13,19 m. Langstökk: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 6,87 m., 2. Magnús Baldvinsson, ÍR, 6,56 m., 3. Torfi Bryngeirsson, KR, 6,25 m. 4. maður, Örn Clausen, ÍR, meiddist á fæti og varð að hætta keppni. Var þetta skaðd mikill, þvi að hann átti all- lengi í þessu og komst aldrei i fulla þjálfun aftur það sem eftir var sum- arsins. Veður var hálfleiðinlegt þenn- an dag, kalsi og rigningarsuddi. 15 júlí. 200 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR, 22,2 sek., (Nýtt drengjamet) 2. Finnbjörn Þor- valdsson, ÍR, 22,3 sek., 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 22,8 sek., 4. Trausti Eyjólfsson, KR, 23,4 sek. Tími Hauks er aðeins einum tíunda sek. lakari en íslandsmet Finnbjarn- ar, sem er sett erlendis og jafnframt bezti tími á Norðurlöndum það sem af er árinu. Annars náðu allir keppend- urnir óvenju góðum tímum, svo seni t. d. Ásm. Bjarnason, KR, sem er 3. íslendingurinn, er fer undir 23 sek. og hefir þó ekki keppt fyrr en í sumar i spretthlaupum. Vindur var allhvass og hagstæður fyrir beygjuna. Kringlukast: 1. Friðrik Guðmundsson, KR, 39,51 m., 2. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 38,88 Reykjavík m., 3. Jóel Sigurðsson, ÍR, 37,17 m., 4. Gunnar Sigurðsson, KR, 36,95 m. Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, KR, 1,80 m., 2. Rúnar Bjarnason, ÍR, 1,55 m. 3. keppandinn felldi byrjunarhæðina. 400 m. grindahlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR, 61,1 sek., 2. Reynir Sigurðsson, ÍR, 61,1 sek., 3. Sveinn Björnsson, KR, 64,2 sek. 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, ÍR, 4:06,8 min., 2. Hörður Hafliðason, Á, 4:23,4 mín., 3. Pétur Einarsson, ÍR, 4:24,6 mín. Eins og áður er tekið fram var all- hvasst og veður frekar óhagstætt. Háði það betri árangri í hinum íþróttagr 16. júlí. 400 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, ÍR, 52,3 sek., 2. Ásm. Bjarnason, KR, 53,0 sek., 3. Reynir Sigurðsson, ÍR, 53,1 sek. Spjótkast: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 54,24 m., 2. Halldór Sigurgeirsson, Á, 52,13 m., 3. Þorvarður Arinbjarnarson, KR, 51,21 m., 4. Friðrik Guðmundsson, KR, 46,81 m. 5000 m. hlaup: 1. Þórður Þorgeirsson, KR, 16,46,6 mín., 2. Indriði Jónsson, KR, 17,26,6 mín., 3. Steinar Þorfinnsson, Á, 18,42,6 Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,72 m. (Nýtt ísl. met.), 2. Bjarni Linnet, Á, 3,65 m. 3. keppandinn felldi byrjunar- hæðina. Torfi setti þarna annað met sitt á árinu, þrátt fyrir óhagstætt veð- ur. Bjarni Linnet stökk einnig hærra en hann hefir gert áður. 4x100 m. boðhlaup: 1. ÍR 44,2 sek., 2. KR 45,1 sek., 3. KR (B) 47,0 sek. Sveit ÍR var þannig skipuo: F'innbjörn, Reynir, Haukur og Kjartan, en sveit KR: Trausti, Pétur, Magnús, Ásm. 17. júlí. 4x400 m. boðhlaup: 1. ÍR 3:26,6 mín. (Nýtt isl. met), 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.