Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 27
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 17 l>reng:|aiiieIistaraiiiot l§laml§ KR 3:37,2 mín., 3. Ármann 3:52,2 mín. Sveit ÍR var þannig skipuð: Haukur, Reynir, Óskar, Ivjartan, en KR þannig: Páll, Sveinn, Ingi, Pétur. Þetta nýja met er mjög gott og tæp- um 7 sek. betra en það ganila, sem ÍR setti i í'yrra. Gerir tíminn 3:26,6 lið- lega 51,6 sek. á hvern hlaupara að meðaltali. En samkv. millitímum þeim, sem yfirtímavörður gaf upp hljóp Haukur á 50,5 sek, Reynir á 52,3, Ósk- ar á 51, 8 og Kjartan á 52 sek Fimmtarþraut: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 2907 stig, 2. Ásmundur Rjarnason, IÍR, 2792 stig, 3. Pétur Einarsson, ÍR, 2421 stig. Afrek Jóels voru þessi: Lst. 6,04, spjót 57,18, krgl. 34,96 og 1500 m. 4:59,0. Afrek Ásmundar: Lst. 6,33, spjót 44,28, 200 m. 23,2 sek., krgl. 32,43 og 1500 m. 4:56,2. Afrek Péturs:: Lst. 5,24, spjót 30,45 200 m. 24,7, krgl. 28,06 og 1500 m. 4:33,6. Eftir þetta varð langt hlé á mótinu eða þar til 26. ágúst. Var þá loks keppt í sleggjukasti með þessum úr- slitum: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR, 34,33 m. 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 34,23 m. 3. Gunnar Sigurðsson, KR, 25,60 m. Þórður er aðeins 18 ára og varð þó einnig meistari í þessari grein í fyrra. Keppnin var nú mjög jöfn og liörð milli þeirra Friðriks. Nú varð enn hlé eða (il 6. sept. að loks tókst að ljúka síðustu keppni mótsins, þrístökkinu: Úrslit urðu ])essi 1. Árni Kjartansson, Á, 13,30 m. 2. Bjarni Linnet, Á, 12,64 m. 3. Hermann Magnússon, KR, 12,60 m. 4. Halldór Sigurgeirsson, Á, 12,39 m. Árni kom talvert á óvart með getu sinni. Hafði að vísu stokkið 12,83 m. lengst áður fyrir nokkrum árum. Af hinum virðist Hermann vera mesta efnið, en skortir enn mjög á í stíl og atrennu. íþróttablaS Hafnarfjarðar hóf göngu sína um jólin. Blaðið er 12 síður að stærð i stóru hroti svipuðu og dagblöðin — og hefur inni að halda margar greinar og myndir úr jþróttalífi Hafnfirðinga. íþróttablað- ið fagnar þessum nágranna og óskar nlaðinu lang'ra lífdaga. hið 6. i röðinni fór fram á íþróttavell- inum í Reykjavík 5 og 6. ágúst. Veður var óhagstætt fyrri daginn, en allgott þann siðari. Á mótinu var sett eitt ís- landsmet og 2 drengjamet. K.R. og Í.R. fengu 4 meistarastig hvort, Héraðssam- band Þingeyinga 2, og Ármann, F. H. Selfoss og íþróttabandalag Vestmanna- eyja 1 Iivert. Athyglisverðast við þetta drengjameistaramót var hin myndar- lega þátttaka utan af landi, enda tókst utanbæjar drengjunum að hreppa 5 meistarastig af 14 og er það góður á- rangur. Svo mikil þátttaka var i sum- um greinum t. d. köstunum að hafa varð undankeppni áður en sjálft að- almótið hófst. Helztu úrslit einstakra greina urðu þessi: Fyrri dagur. 100 m. hlaup: Drengjam.: Haukur Clausen, ÍR, 11,3 sek; 2. Reynir Sigurðs- son, ÍR, 11,7 sek., 3. Pétur Sigurðsson, KR, 11,8 sek; 4. Magnús Jónsson, KR,. 11,9 sek. (Hlaupið var móti allsterkum vindi). Kúluvarp: Dr.m.: Vilhj. Vilmundar- son KR, 16,41 m. 2. Sverrir Ólafsson, ÍR, 14,02 m.; 3. Sigurjón Ingason, Hvöt, 13,84 m.; 4. Sig. Júlíusson, FH, 13,59 m. (Afrelt Vilhjálms gengur næst drengjameti Husebys). Hástökk. Dr.m.: Sig. Friofinnsson FH, 1,73 m.; 2. Guðm. Garðarsson, FH, l, 55 m.; 3. Rúnar Bjarnason, lR, 1,50 m. ; 4. Tómas Lárusson, UMSK, 1,50 m. 1500 m. hlaup: Dr.m.: Ingi Þorsteins- son, KR, 4:44,2 min.; 2. Snæbjörn Jóns- son, Á, 4:45,8 mín.; 3. Elínberg Ivon- ráðsson, Á, 4:46,8 mín.; 4. Einar H. Einarsson, KR, 4:48,2 mín. Spjótkast: Dr.m.: Adolf Óskarsson, IBV, 52,28 m.; 2. Villij. Pálsson, HSÞ, 49,57 m.; 3. Magnús Guðjónsson, Á, 44,80 m. 4. Hörður Þormóðsson, KR, 38,67 m. Langstökk: Dr.m.: Óli Páll Kristjáns- son, HSÞ, 6,42 m., 2. Sig Friðfinnsson, FH, 6,06 m. 3. Sigursteinn Guðmunds- son, FH, 6,01 m.; 4. Kristþór B. Helga- son, ÍR, 5,91 m. (Stokkið var undan vindinum). 110 m. grindahlaup: Dr.m.: Haukur Clausen, ÍR, 16,1 sek. (Dr. met). 2. Ólafur Nielsen, Á, 16,4 sek. 3. Reynir Sigurðsson, ÍR, 16,9 sek.; 4. Pétur Sig- urðsson, KR, 17,5 sek. — Tími Hauks er 7/10 sek. betri en fyrra drengja- metið (16,8 sek.) sem Ólafur Nielsen átti, þó var hlaupið móti vindi. Síðari dagur. 400 m. hlaup: Dr.m.: Haukur Clau- sen, ÍR, 50,4 sek (nýtt met); 2. Reynir Sigurðsson, ÍR, 51,7 sek.; 3. Magnús Jónsson, IÍR, 52,9 sek, 4. Pétur Sigurð- son, KR, 53,8 sek.; 5. Sveinn Björnsson, KR, 54,1 sek. Keppendur voru aðeins 5 og því látnir hlaupa allir í einu á sameiginlegri braut. Fyrra íslandsmet- ið var 50,7 sek. sett af Kjartani Jó- hannssyni, ÍR, 1945. Stangarstökk: Dr.m.: Isleifur Jónsson, Self. 3,40 m.; 2. Adolf Óskarsson, ÍBV, 3,20 m. 3. Sigursteinn Guðmundsson, FH, 3,00. m. 4x100 m. boðhlaup: Dr.m.: ÍR 45,7 sek. 2. KR, 45,9 sek.; 3. Ármann 48,2 sek.; 4. KR, (B) 49,0 sek. í ÍR-sveitinni voru: Þórarinn, Rúnar, Reynir og Haukur. í KR-sveitinni: Vilhj, Sveinn, Magnús og Pétur. Kringlukast: Dr.m.: Vilhj. Vilmundar- son, KR, 41,85 m.; 2. Magnús Guðjóns- son, Á, 41,06 m.; 3. Vilhjálmur Páls- son, HSÞ, 37,86 m.; 4. Þórður Sigurðs- son, KR, 37,77 m. 3000 m. hlaup: Dr.m.: Elinberg Ivon- ráðsson, Á, 10:21,2 mín.; 2. Ingi Þor- steinsson, KR, 10:23,0 m.; 3. Snæbjörn Jónsson, Á, 10:27,0 m.; 4. Einar H. Ein- arsson, KR, 10:27,6 mín. Sleggjukast: Dr.m.: Þórður Sigurðs- son, KR, 37,04 m.; 2. ísleifur Jónsson, Self. 36,45 m. 3. Sigurjón Ingason, Hvöt, 33,08 m.; 4. Snorri Karlsson, KR, 25,81 Þrístökk: Dr.m.: Óli Páll Kristjáns- son, HSÞ, 13,04 m.; 2. Sigurður Frið- finnsson, FH, 12,90 m.; 3. Þórir Berg- son, FH, 12,82 m.; 4. Adolf Óskarsson, ÍBV, 12,44 m. KR stóð fyrir þessu móti eins og endranær. íþróttasambandi íslands hefur borist veggskjöldur frá fram- kvæmdanefnd norrænu landskeppninn- ar í frjálsum íþróttum 1947, sem fram fór í Stokkhólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.