Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 33
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 23 i ! Þorsteinn Löve, ífí. íslandsmeistari i tugþraut 19b7. spennandi síðari daginn og við það bættist svo óhagstætt veður, kalsi og rigningaskúrir. Hinn fjölhæfi, ungi iþróttamaður, Þorsteinn Löve, sigr- aði keppinaut sinn Bjarna Linnet með miklum yfirburðum og komst yfir 5000 stig. Má það kallast góð frammi- staða við þessar aðstæður. Árangur Bjarna var og góður þar sem þetta er bans fyrsta tugþraut. Úrslit: ís- landsmeistari 1947: Þorsteinn Löve, ÍR, 5024 stig. (Einstök afrek 100 m. 11,7 sek., langst. 5,84 m., kúla 12,1(5 m., hást. 1,65 m., 400 m. 62,5 sek., (2805 stig eftir fyrri dag) -— 110 m. grhl. 19,0 sek., kringla 34,77 m., stöng 3,10 m., spjót 42,10 m., 1500 m. 5:44,0 mín. — 2. Bjarni Linnet, Á. 4500 stig. Einstök afrek 12,4 — 5,57 — 9,64 — 1,50 — 57,7 — 20,3 — 26,97 -3,50 — 34,30 — 5:07,2. — Meistari í fyrra Gunnar Stefánsson, ÍBV. 5552 stig. 8. dagur mótsins, 16. sept. 10000 m. hlaup Loks tókst að ljúka þessu Meistara- móti — eftir að fimm vikur voru liðnar frá því það hófst. Af 2 skráðum kepp- endum 10 km. blaupsins mætti aðeins annar, en Njáll Þóroddsson, Ums. K. fékk að ganga inn í stað Haraldar Þórðarsonar, Ármanni. Því miður fékk Njáll sting á leiðinni og varð að hætta. Sigurgeir varð þvi að Ijúka haupinu einn síns liðs og gerði það rösklega, því tími hans er i betra lagi. Úrslit: íslandsmeistari 1947: Sigur- geir Ársælsson, Á. 35:49,6 mín. Meist- ar: í fyrra: Þór Þóroddsson, Ums. K. 35:56,2 mín. Og þar með var þessu langdregna en árangursríka meist- aramóti lokið. Eins og sjá má af framanskráðu hef- ur framkvæmd mótsins verið gagn- rýnd noltkuð, og þá fyrst og fremst i jívi skyni að reynt verði að bæta fyrirkomulag slíkra móta í framtíð- inni. Eitt hefur þó ekki verið nefnt hér, sem framkv.nefnd mótsins á hrós skilið fyrir — og j^að var, að hún lét semja skýrslu mótsins jafnóðum og kepni lauk. Ennfremur metaskýrslur yfir þau met, sem sett voru á mótinu. Að vísu hefi ég ekki séð hvernig þær skýrslur líta út fullgerðar, en reikna með því að þær séu ítarlegar og myndarlegar. Heildarúrslit mótsins urðu ]5au, að ÍR. fékk 13 meistarastig, KR. 5, Ár- mann 2 og HSÞ. og ÍBV. 1 hvort. Á þessu ári eru 20 ár síðan fyrsta meistaramót íslands i frjálsum íþrótt- um var háð dagana 6., 7. og 10. á- gúst 1927. Mun ég til fróðleiks og sainanburðar birta liér árangur meist- aranna frá því ári, svo menn sjái hversu miklar framfarir hafi orðið bér s.l. 20 ár. 100 m.: Garðar Gíslason, ÍR. 11,3 s. 200 m.: Garðar Gísláson, ÍB. 24,0 s. 400 m.: Stefán Bjarnarson, Á. 54,6 s. 800 m.: Geir Gígja, KR. 2:07,0 mín. 1500 m.: Geir Gígja, KR. 4:32,5 mín. 5000 m.: Geir Gígja, KR. 18:05,5 m. Hástökk: Helgi Eiríksson, ÍR. 1,72 m. Langst.: Sveinbj. Ingmi.s. ÍR. 6,30 m. Þríst.: Sveinbj. Ingim.s.ÍR. 12,73 m. Kúluvarp: Þorg. Jónsson St. 9,89 m1) Kringluk.: Þorg. Jónss., St. 37,78 m1) Fimmtarþ.: G. Gíslas., ÍR. 2297 st.~). i) Til samanburðar eru hér tekin betri handar köstin, þótt keppt liafi verið með báðum höndum. 2) Árang- ur Garðars er hér reiknaður sam- kvæmt nýjutöfunni. Skáletruðu afrek- in voru ný met á þessum tíma. Leiðrétting á 3 villum í greininni um Drengja- mót Ármanns i síðasta blaði. Urslit 1000 m. boðhlaupsins urðu þessi: 1. ÍR. 2:06,7 mín. 2. A-sveit KR. 2:09,5 mín. (ekki 2:09,2) og 3. B-sve:t KR. 2:18,0 mín (ckki 2:16,6). •— Þá varp- aði Örn CJausen, ÍR. kúlunni 13,52 m. (en ekki 13,51). B-mót frjáisíþróttamanna hið 3. í röðinni fór fram á Iþrótta- vellinum í Reykjavík 15. og 16. sept. s.l. Sigurvegarar i einstökum grein- um urðu þessir: 100 m.: Björn Vilmundars., KR. 11,8 Kúluv.: Herm. Magnúss., KR. 11,36 m. 800 m.: Ingi Þorsteinss., KR. 2:06,0 m. Langst.: Sig. Friðfinnss., FH. 6,04 m. 400 m.: Stefán Gunnarss., Á. 54,3 s. Spjótk.: Ásm. Bjarnas:,KR. 45,11 m. Hást.: ÓJafur Níelsson, Á. 1,65 m. 1500 m.: Ól. Ragnarsson, KB, 4:53,8. Þríst.: Herm. Magnúss., KR. 12,73 m. Kringluk.: Gunnl. Ingas., Hvöt 34,32 AIls náðu 6 menn árangri, er gefur 600 stig eða ineira og færast þeir upp í A-flokk i þeim greinum. .Bezta afrek mótsins var 800 m. hlaup Inga Þor- steinssonar, KR. er gaf 674 stig. ^eptenibermotid Hið árlega Septembermót frjáls- íþróttamanna fór fram á íþróttavell- inum í Rvík 21. og 22. sept. Þvi mið- ur var veður mjög óbagstætt, einkum síðari daginn og dró það úr árangri í flestum greinum sérstaklega þó lengri hlaupunum. Áhorfendur voru í færra lagi, en hefðu vafalaust orðið miklu fleiri ef mótið hefði verið aug- lýst betur og ineir til þess vandað. Þarna kepptu t. d. Norðurlandafar- arnir í fyrsta sinn eftir heimkomuna, en þó fór ekki fram nein sérstök móttaka eða setning svipað og í fyrra er Osloarfararnir kepptu hér á sama móti. Annars var árangur mótsins óvenju- lega góður og sýndi að keppendur voru yfirleitt í góðri þjálfun og Jétu veðrið lítt á sig fá. 2 íslandsmet voru sett á mótinu, í stangarstökki og 4x200 ni. boðhlaupi. Torfi stökk 3,80 m., sem er fullboðlegt afrek á Norður- landamælikvarða og ÍR-sveitin hljóp boðhaupið á 1:30,5 mín( (22,6 sek á inann) sem er undraverður tími í svona óhagstæðu veðri. í 4x100 m. sett: sama sveit nýtt vallarmet — 43,5 sek. og þar náði KR-sveitin sín- um langbezta tíma — 44,3 sek. Af öðrum athyglisverðum afrekum má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.