Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 35

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 35
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 25 Hermann Magnússon, KR. 16. sept var keppt í 4x200 m. boð- hlaupi með þeim úrslitum, að A-sveit- in (Pétur, Trausti, Magnús og Ás- mundur) setti nýtt íslandsmet, 1:32,5 mín., en ganda metið, sem lR setti s.l. sumar var 1:32,7 mín. Sama kvöld var keppt í sleggjukasti fyrir drengi og setti Þórður B. Sigurðsson þar nýtt drengjamet. Kastaði hann 41,40 m., en gama metið var 40,73 m., sett af Áka Granz, ÍBV. 1944. 30. sept. fór frain drengjakeppni í 4x200 og 4x400 m. boðhlaupum. Setti KR-sveitin (Pétur, Ingi Þ., Sveinn Björnsson og Magnús)nýtt drengjamet í 4x200 m. á 1:36,6 mín., én ÍR. átti það fyrra — 1:38,2 mín. sett 1943. 4x400 m. boðhaupið hljóp sveitin á 3:41,6 mín. og skorti þar 1,2 sek. á sitt eigið dreng'jamet. Ármann. 6. september var keppt i 60 m. hlaupi og sigraði þá Reynir Gunnars- son á 7,4 sek., en Árni Kjartansson fékk sama tíma. í undanrás hafði Reynir hlaupið á 7,2 sek. sem er jafnt drengjameti. — 3000 m. hlaupið vann Stefán Gunnarsson á hinum ágæta tíma 9:23,4 mín. Hástökkið vann Ól. Nielsen á 1,50 m. Sameiginleg innanfélagskeppni. 6. okt. fór fram sameiginleg innan- félagskeppni í 2 íþróttagreinum, en auk þess hljóp drengjasveit ÍR. 4x 200 m. boðhlaup. Úrslit urðu jiessi: 60 m. hlctiip: 1. Haukur Clausen, ÍR. 7,1 sek. (nýtt drengjamet). 2. Örn Clausen, ÍR. 7,3 sek. 3. Þorbjörn Pét- ursson, Á. 7,3 sek. Gamla metið var 7,2 sek. og höfðu 4 drengir hlaupið á þeim tíma. 80 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR. 9,1 sek. (nýtt drengjamet). 2. Örn Clausen, ÍR. 9,1 sek. 3. Þorbjörn Pét- ursson, Á. 9,4 sek. 4. Trausti Eyjólfs- son KR. 9,5 sels. (hann hljóp i öðrum riðli). Gamia drengjametið — 9,3 sek. — setti Finnbjörn Þorvaldsson 1943. Þessi árangur Hauks og Arnar gefur 824 stig og samsvarar þá 11,0—11,1 sek í 100 m. hlaupi. 1 4x200 m. boðhlaupi setti ÍR.-sveit- in (Þórarinn, Reynir, örn og Hauk- ur) nýtt drengjamet ■— 1:33,9 mín. og bætti þar með verulega met það, sem KR hafði sett hálfum mánuði áður. Æfingamót Ekbergs. 4. október fór fram æfingamót í nokkrum íþróttagreinum að tilhlut- un Olle Ekbergs olympíuþjálfarans. Vegna óhagstæðs veðurs varð árangur mun lakari en efni stóðu tih 100 m. hlaupið vann Haukur Clausen á 10,9 sek. aðeins sjónarmun á undan Erni Clausen, sem fékk sama tíma. Þess ber að geta að hlaupið var öfugt undan allsterkum vindi. Auk jjess var keppt í 800 m. lilaupi, stangarstökki, kúluvarpi og kringlukasti, en árangur með lakara móti vegna veðursins. Annars má geta þess hér að frjáls- íþróttamenn eru mjög ánægðir með kennslu og þjálfun Ekbergs og var árangurinn af starfi hans þegar far- inn að koma í ljós á síðustu mótum sumarsins, ])ótt hann leggi vitanlega aðaláherzluna á að íþróttamennirnir verði i fullkominni þjálfun næsta sumar, er Olympíuleikarnir fara fram. SkóJamótið. Hið árlega skólamót í frjálsum iþróttum fór fram á íþróttavellinum i Rvík 21. okt. s.l. Úrslit urðu þau, að Menntaskólinn vann með yfir- burðum. Hlaut Iiann 83 stig, Háskól- inn fékk 26 stig. Samvinnuskólinn 24 og aðrir færri. Stighæstur einstakl- inga var Örn Clausen, Menntaskól- anum, sem vann 3 greinar hástökk (1,71), langstökk (6,71 m.), kringlu- kast (35,43 m.) og' var auk þess • í boðhlaupssveitinni sem sigraði (45,8). Hlaut Örn alls 22% stig. Haukur Clausen átti hinsvegar bezta afrek Frjálsíþróttasamband íslands Þann 16. ágúst s.l. var að tilhlutun Í.S.Í. stofnað hér í Reykjavík Frjáls- íþróttasamband íslands (F.R.Í). — Höfðu 24 félög innan 7 héraðssam- banda senl áskorun til Í.S.Í. um að stofna sambandið, en á stofnfundinum mættu 15 fulltrúar frá 9 félögúm. Forseti Í.S.Í. Ben. G. Waage, setti fundinn og skýrði frá aðdraganda að stofnun sambandsins, en forgöngu í því máli hafði íþróttaráð Reykjavíkur haft. Fundarstjóri var kosinn Guðm. Sigurjónsson og fundarritari Páll Hall- dórsson. Forseti Í.S.Í lagði fram frum- varp að lögum sambandsins, sem Í.S.Í. hafði samþykkt og samþykkti fundur- inn það óbreytt. Fnnfremur var sam- þykkt að senda lögin öllum liéraðs- samböndum og frjálsíþróttaráðum, er aðilar geta gerzt að sambandinu og skyldu þau, sem ganga í sambandið fyrir 1. jan. 1948 teljast stofnendur, en þá tekur sambandið formlega við stjórn allra íslenzkra frjálsíþróttamála. Loks var ákveðið að fyrsta þing sam- bandsins skyldi liáð í sambandi við næsta meistaramót í frjálsum íþrótt- um sumarið 1948. í stjórn frjálsíþróttasambandsins voru kosnir þessir menn: Iionráð Gíslason, Rvík, formaður; Jóhann Bernhard, Rvík, varaformaður; Guðm. Sigurjónsson, Rvík, bréfritari; Lárus Halldórsson, Brúarlandi, fundarritari og Oliver Steinn, Hafnarf., gjaldkeri. í varastjórn voru kosnir Sig. S. Ólafs- son, Þórarinn Magnússon og Ólafur Sveinsson, en endurskoðendur Jens Guðbjörnsson og Erl. Ó. Pétursson og til vara Sigurpáll Jónsson. Á fyrsta stjórnarfundi sambandsins, sem haldinn var 28. ágúst, færði Jó- hann Bernhard sambandinu að gjöf skjalasafn sitt, mikið að vöxtum, en í því eru ítarlegar skýrslur um flest- öll íþróttamót, sem haldin liafa verið liér á landi frá því um aldamót og fram á þennan dag. mótsins 10,9 sek í 100 m. hlaupi, sem gefur 872 stig. Auk þess vann hann 400 m. (52,1) varð 3. í langstökki (6,16) og hljóp endasprettinn í boð- hlaupssveitinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.