Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 44

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 44
34 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Aftureldingu, en hann hlaut 23 stig. Halldór hlaut bikar þennan einnig í fyrra, en bikarinn þarf að vinnast þrisvar sinnum í röð til fullrar eign- ar. Helztu úrslit: 100 m. hlaup: 1. Halldór Lárusson, Á, 11,4 sek. 2. Janus Eiríksson, A, 12,0 sek. Kúluvarp: 1. Ásbjörn Sigurjónsson A. 12,61 m. 2. Halldór Lárusson A. 11,94 m. Kringlukast: 1. Halldór Lárusson A. 33,88 m. 2. Halldór Magnússon, D. 32,90. Langstökk: 1. Halldór Lárusson A. 6,69 m. 2. Sigurjón Jónsson D. 5,73 m. Hástökk: 1. Halldór Lárusson A. 1,65 m. 2. Sigurjón Jónsson D. 1,60 m. Spjótkast: 1. Halldór Lárusson A. 42,56 m. 2. Ásbj. Sigurjónsson A. 39,45. 3000 m. hlaup: 1. Tómas Lárusson A. 11:33,4 mín. 2. Ellert Guðmundsson D. 11:53,0 mín. Keppni Siglfirðinga og Þingeyinga. í frjálsum íþróttum fór fram 28. sept. að Laugum í Reykjadal. Urslit urðu þau, að Þingeyingar unnu með 10775 stigum gegn 10512. Er þetta annað árið i röð, sem slik keppni fer fram og unnu Þingeyingar hana einnig i fyrra. Fyrstu tveir mennirnir i hverri grein urðu: Kringlukast: 1. Hjálmar Torfason, Þ. 37,10 m. 2. Bragi Frið- riksson, S. 36,57 m. ■— Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, S. 13,08 m. 2. Hjálmar Torfason, Þ. 12,27 m. — Þrístökk: 1. Óli P. Kristjánsson, Þ. 13,04 m. 2. Guðm. Árnason, S. 12,53 m. — Hástökk: 1. Bragi Friðriksson, S. l, 55 m. 2. Tómas Jóhannsson, S. 1,50 m. — 100 m. hlaup: 1. Guðm. Árna- son, S. 11,9 sek. 2. Stefán Friðbjarn- arson, S. 11,9 sek. — Spjótkast: 1. Hjálmar Torfason, Þ. 55,23 m. 2. Arthur Sumarliðason, S. 43,93 m. ■— Langstökk: 1. Guðm. Árnason, S. 6,18 2. Haukur Aðalgeirsson, Þ. 6,07 m. — 3 km. hlaup: 1. Sig. Björgvinsson, Þ. 9:45,4 mín. 2. Helgi V. Helgason, Þ. 10:37,0 mín. — 4x100 m. boðhl. 1. Siglf. 50,1 sek. 2. Þing. 51,1 sek. Knattspyrnumót Norðurlands fór fram á Akureyri dagana 27.—29. sept. Fjögur félög tóku þátt i mótinu. Knattspyrnufélag Akureyrar (K. A.), Knattspyrnufél. Siglufjarðar, (KS) Völs ungar frá Húsavík og Þór á Akureyri. Leikar fóru þannig: Þór—Völsungar 3:0. KS—KA 1:1 Þór—KA 4:0 KS—Völs- ungar 4:3 Þór—- KS 2:1. Þór vann þvi mótið og titilinn „Knatt- spyrnumeistari Norðurlands". Hlaut fé- lagið 6 stig og setti 9 mörk gegn 1. KS hlaut 3 stig 5:4, KA 3 stig 5:8 og Völsungar 0 stig 4:10. 29. sept sátu þátttakendur og starfs- menn kaffiboð að Hótel Norðurland og afhenti formaður ÍBA, Ármann Dal- mannsson, þar sigurvegurunum verð- laun sin, sem var silfurbikar gefin af Hertervígsbakarii á Siglufirði og hverj- um einstaklingi verðlaunapening. — í fyrra var keppt í fyrsta sinn um bikar þennan og vann KS hann þá. Knattspyrnumótið fór vel fram og drengilega. Veður var gott. Þór sá um mótið. Golfmót Islands fór fram á golfvellinum í Reykjavík i júlímánuði. Golfmeistari íslands varð Ewald Berndzen, Reykjavík, en sigurvegari i I. flokki Helgi Skúlason, Akureyri. Lands- og Reykjavíkurmót í knattspyrnu. I.—IV'. flokkur. I. flokkur: Landsmót I. flokks í knattspyrnu fór fram á Akureyri í byrjun júlí eins og ákveðið hafði verið. í mótinu tóku aðeins þátt tvö félög. K. A. og Þór á Akureyri. Fram á síðustu stundu var búist við þátttöku frá Reykjavík og Hafnarfirði og Akranesi, en árangurs- laust. Mun ástæðan liafa verið sú, að knattspyrnumenn hér sunnanlands hafi alls ekki vitað um mótið fyrr en eftir á. Ao vísu auglýsti framkv. nefnd móts- ins mótið í útvarpinu og gat um það í Akureyrarblöðunum — auk þess sem öll landsmót í knattspyrnu voru til- kynnt í blöðunum s. 1. vor — en það er nú svona með reynsluna að hún liefur sýnt að það þarf meira til að íþró'ttamenn muni fram i tímann og sér i lagi þegar um mót utan Reykja- víkur er að ræða. Allt um það geta menn engum um kennt nema sjálfum sér, þegar svona fer, og er vonandi að lilutaðeigendur láti slíkt ekki henda ÞÓR, KNATTSPYRNUMEISTARAR N ÖRÐURLANDS 1947. 1 fremri röö frá vinstri Gunnar Óskarsson, Báldur Arngrímsson, Sverrir Georgs- son. — Aftari röö: Arngrímur Kristjánsson, Haraldur SigurÖsson, Hreinn Ösk- arsson, Júlíus Magnússon, Björn Hálldórsson, Siguröur Samúelsson, Guttorm- ur Berg, Jóhann Guömundsson.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.