Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 44

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 44
34 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Aftureldingu, en hann hlaut 23 stig. Halldór hlaut bikar þennan einnig í fyrra, en bikarinn þarf að vinnast þrisvar sinnum í röð til fullrar eign- ar. Helztu úrslit: 100 m. hlaup: 1. Halldór Lárusson, Á, 11,4 sek. 2. Janus Eiríksson, A, 12,0 sek. Kúluvarp: 1. Ásbjörn Sigurjónsson A. 12,61 m. 2. Halldór Lárusson A. 11,94 m. Kringlukast: 1. Halldór Lárusson A. 33,88 m. 2. Halldór Magnússon, D. 32,90. Langstökk: 1. Halldór Lárusson A. 6,69 m. 2. Sigurjón Jónsson D. 5,73 m. Hástökk: 1. Halldór Lárusson A. 1,65 m. 2. Sigurjón Jónsson D. 1,60 m. Spjótkast: 1. Halldór Lárusson A. 42,56 m. 2. Ásbj. Sigurjónsson A. 39,45. 3000 m. hlaup: 1. Tómas Lárusson A. 11:33,4 mín. 2. Ellert Guðmundsson D. 11:53,0 mín. Keppni Siglfirðinga og Þingeyinga. í frjálsum íþróttum fór fram 28. sept. að Laugum í Reykjadal. Urslit urðu þau, að Þingeyingar unnu með 10775 stigum gegn 10512. Er þetta annað árið i röð, sem slik keppni fer fram og unnu Þingeyingar hana einnig i fyrra. Fyrstu tveir mennirnir i hverri grein urðu: Kringlukast: 1. Hjálmar Torfason, Þ. 37,10 m. 2. Bragi Frið- riksson, S. 36,57 m. ■— Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, S. 13,08 m. 2. Hjálmar Torfason, Þ. 12,27 m. — Þrístökk: 1. Óli P. Kristjánsson, Þ. 13,04 m. 2. Guðm. Árnason, S. 12,53 m. — Hástökk: 1. Bragi Friðriksson, S. l, 55 m. 2. Tómas Jóhannsson, S. 1,50 m. — 100 m. hlaup: 1. Guðm. Árna- son, S. 11,9 sek. 2. Stefán Friðbjarn- arson, S. 11,9 sek. — Spjótkast: 1. Hjálmar Torfason, Þ. 55,23 m. 2. Arthur Sumarliðason, S. 43,93 m. ■— Langstökk: 1. Guðm. Árnason, S. 6,18 2. Haukur Aðalgeirsson, Þ. 6,07 m. — 3 km. hlaup: 1. Sig. Björgvinsson, Þ. 9:45,4 mín. 2. Helgi V. Helgason, Þ. 10:37,0 mín. — 4x100 m. boðhl. 1. Siglf. 50,1 sek. 2. Þing. 51,1 sek. Knattspyrnumót Norðurlands fór fram á Akureyri dagana 27.—29. sept. Fjögur félög tóku þátt i mótinu. Knattspyrnufélag Akureyrar (K. A.), Knattspyrnufél. Siglufjarðar, (KS) Völs ungar frá Húsavík og Þór á Akureyri. Leikar fóru þannig: Þór—Völsungar 3:0. KS—KA 1:1 Þór—KA 4:0 KS—Völs- ungar 4:3 Þór—- KS 2:1. Þór vann þvi mótið og titilinn „Knatt- spyrnumeistari Norðurlands". Hlaut fé- lagið 6 stig og setti 9 mörk gegn 1. KS hlaut 3 stig 5:4, KA 3 stig 5:8 og Völsungar 0 stig 4:10. 29. sept sátu þátttakendur og starfs- menn kaffiboð að Hótel Norðurland og afhenti formaður ÍBA, Ármann Dal- mannsson, þar sigurvegurunum verð- laun sin, sem var silfurbikar gefin af Hertervígsbakarii á Siglufirði og hverj- um einstaklingi verðlaunapening. — í fyrra var keppt í fyrsta sinn um bikar þennan og vann KS hann þá. Knattspyrnumótið fór vel fram og drengilega. Veður var gott. Þór sá um mótið. Golfmót Islands fór fram á golfvellinum í Reykjavík i júlímánuði. Golfmeistari íslands varð Ewald Berndzen, Reykjavík, en sigurvegari i I. flokki Helgi Skúlason, Akureyri. Lands- og Reykjavíkurmót í knattspyrnu. I.—IV'. flokkur. I. flokkur: Landsmót I. flokks í knattspyrnu fór fram á Akureyri í byrjun júlí eins og ákveðið hafði verið. í mótinu tóku aðeins þátt tvö félög. K. A. og Þór á Akureyri. Fram á síðustu stundu var búist við þátttöku frá Reykjavík og Hafnarfirði og Akranesi, en árangurs- laust. Mun ástæðan liafa verið sú, að knattspyrnumenn hér sunnanlands hafi alls ekki vitað um mótið fyrr en eftir á. Ao vísu auglýsti framkv. nefnd móts- ins mótið í útvarpinu og gat um það í Akureyrarblöðunum — auk þess sem öll landsmót í knattspyrnu voru til- kynnt í blöðunum s. 1. vor — en það er nú svona með reynsluna að hún liefur sýnt að það þarf meira til að íþró'ttamenn muni fram i tímann og sér i lagi þegar um mót utan Reykja- víkur er að ræða. Allt um það geta menn engum um kennt nema sjálfum sér, þegar svona fer, og er vonandi að lilutaðeigendur láti slíkt ekki henda ÞÓR, KNATTSPYRNUMEISTARAR N ÖRÐURLANDS 1947. 1 fremri röö frá vinstri Gunnar Óskarsson, Báldur Arngrímsson, Sverrir Georgs- son. — Aftari röö: Arngrímur Kristjánsson, Haraldur SigurÖsson, Hreinn Ösk- arsson, Júlíus Magnússon, Björn Hálldórsson, Siguröur Samúelsson, Guttorm- ur Berg, Jóhann Guömundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.