Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 41

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 41
3000 m. hlaup: Ellert Guðnmndsson 10:59,6 mín. Langstökk: Halldór Lárusson 6,22 m. Hástökk: Halldór Lárusson 1,52 m. Þrístökk: Halldór Lárusson 13,11 m. Kúluvarp: Halldór Lárusson 12,19 m. Kringlukast: Halldór Magnússon 31, 26 m. Spjótkast: Halldór Lárusson 40,63 m. Mótinu var slitið í samkomuhúsinu Félagsgarði við Laxá. Þar fór verð- launaafhending fram en Ben. G. Waage forseti ÍSÍ flutti ræðu. Mótið var ekki stigakeppni milli félaga. Héraðsmót UMS Borgarf jarðar fór fram að Ferjukoti 12. og 13. júlí en áður hafði sundkeppni farið fram við Hreppslaug. Rok og kuldi var á laugardaginn en rigning allan sunnu- daginn. Átta félög tóku þátt í mótinu. Ahorfendur voru fáir. Árangur varð sem hér segir: 100 m. hlaup: Sveinn Þórðarson (Reykdæla) 12,5 sek. (hlaupið var á móti vindi). 400 m. hlaup: Kári Sólmundarson (Skallagrímur) 56,5 sek. (undan vindi). 3000 m. hlaup: Stefán Daníelsson (íþrfél. Hvann.) 10:22,4 mín. Hástökk: Jón Þórisson (Reykdæla) 1,70 m. Langstökk: Sveinn Þórðarson (U. Reykdæla) 6,06 m. Þrístökk: Sveinn Þórðarson (U. Reykdæla) 13,34 m. Kúluvarp: Ivári Sólmundarson (Skallagrímur) 12,33 m. Kringlukast: Pétur Jónsson (U. Reykdæla) 34,13 Spjótkast: Sigurður Eyjólfsson (Haukar) 36,16 U. M. S. Reykdæla vann mótið (að meðtalinni sundkeppni) og hlaut sam- anlagt 43 stig. U. M. F. íslendingur ÍÞRÓTTABLAÐIÐ varð næst með 18 stig og U. M. F. Skallagrimur þriðja með 12 stig. Þá fór einnig' fram drengjakeppni og fóru leikar sem hér segir: 80 m. hlaup: Magnús Ingólfsson (íslendingur) 10,4 1500 m. hlaup: Jón Eyjólfsson (Haukar) 5:22,0 mín. Hástökk: Sigurður Helgason (íslendingur) 1,62 Langstökk: Bjarni Guðjónsson (Björn Hítdæla- kappi) 5,63 m. Þrístökk: Sigurður Helgason (’íslendingur) 12,22 m. Kúluvarp: Sigurður Helgason (íslendingur) 13,33 m. Kringlukast: Sigurður Helgason (íslendingur) 36,39 m. Spjótkast: Jón Eyjólfsson (Haukar) 33,32 m. Drengj akeppnina vann U. M. F ís- lendingur með 18 stigum, Haukar höfðu jafnmörg stig, en áttu færri sigur- vegara. 3. varð Umf. Reykdæla hlaut 12 Frjálsíþróttamót á Fáskrúðsfirði. 20. júlí s.l. fór fram innanfélagsmót í frjálsum iþróttum á Fáskrúðsfirði. keppt var eingöngu í stökkum og köstum og náðist prýðisárangur. Að- stæður voru löglegar. Úrslit i einstökum greinum urðu þessi: Hástökk: Ólafur Jónsson, 1,70 m. Kringlukast: Sigurður Haraldsson, 36,06 m. Þrístökk: Ólafur Jónsson, 13,27 m. Kúluvarp: Ólafur Jónsson 11,25 m. Langstökk: Ólafur Jónsson 6,42 m. Dómari var Bóas Emilsson frá Reyð- arfirði. Kringlan reyndist við vigtun of létt, eða 1,8 kg. Fyrsta sundmót Strandamanna. 27. júlí 1947, við sundlaugina að Klúku i Bjarnarfirði. Sundfél Grettir sá um mótið að tilhlutun Í.S.S. Ræður fluttu, séra Ingólfur Ástmars- son og Þorsteinn Matthiasson, sem einnig setti mótið. Keppt var í eftirtöldum sundgrein- um: 31 100 m. frjáls aðferð: 1. Jóhann Jóns- son ( Grettir) 1,39 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: 1. Katrín Sigurðardóttir (Grettir) 54,8 sek. 2. Lilja Árnadóttir (Neisti) einnig á 54,8 sek. Við endurtekna keppni um 1. og 2. sæti fóru leikar þannig að Lilja varð á undan á 52,5 sek. og vann þannig 1. sæti, en Katrin varð 2. á 54,7 sek. 50 m. bringusund karla: 1. Ingimar Elíasson (Neisti) 43,8 sek. 4x50 m. bringusund: Keppnin var dæmd ógild hjá báðum sveitum. íþróttamót Austurlands íór fram á Norðfirði 26. og 27. júli s.l. Helztu afrek voru sem Iiér segir: 100 m. lilaup: 1. Guttormur Þormar, Umf. Fjótsdal 11,2 sek. 2. Ól. Ólafs- son, Huginn 11,6 og 3. ÓI. Jónsson, Umf. Leiknir 11,7. 809 m. hlaup: 1. Jón Andrésson, Umf. Borgarfj. 2:13,0 mín. 3000 m. hlaup: 1. Jón Andrés- son 9:43,5 mín. 2. Stefán Halldórson 9:45,0 mín. Hástökk: 1. Ól. Jónsson l, 70 m. Langstökk: 1. Ól. Ólafsson 6,65 m. 2. ÓI Jónsson 6,40 m. 3. Björn Jónsson Huginn 6,07 m. Þrí- stökk: 1. Ól. Ólafsson 13,02 m. 2. Ól. Jónsson 12,93 m. Stangarstökk: 1. Björn Hólm, Umf. Hróar, 2,90 m. Kúluvarp: Tómas Árnason, Huginn 11,57 m. Kringlukast: 1. Tómas Árna- son 32,81m. Spjótkast: 1. Tómas Árna- son 55,60 m. 2. Jón Bjarnason 51,94 m. 80 m. hlaup kvenna: 1. Gunnhild- ur Þorvaldsdóttir, Jökuldal 11,3 sek. Langstökk kvenna: Sama 4,53 m. (og er það betri árangur en náðzt hefir áður lijá konum svo kunnugt sé). — 100 m. bringusund karla: 1. Ingi Sveinsson, Þróttur 1:29,6 mín. 50 m. frjáls aðferð karla: 1. Har. Hjálmars- son, Umf. Þjálfi 33,0 sek. 50 m. frjáls aðf. kvenna: 1. Bára Þórarinsd., Þróttur 50,6 sek. — Yfirleitt varð á- rangur mótsins mjög góður eins og af þessu má sjá. ■— íþróttafél. Hug- :nn Seyðisfirði vann stigakeppnina og hlaut 43 stig g farandbikar UÍA. í annað sinn. Héraðsmót Héraðss. S.-Þing. fór fram að Laugum 3. ágúst. Vegna mislingahættu var mótið fremur fásótt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.