Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 43

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 43
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 33 3000 m. hlaup: 1. Valdimar Jóhannsson, KA. 10:40,3 mín.; 2. Halldór Helgason, KA. 10:42,1; 3. Ragnar Sigtryggsson, KA. 10.45,0. Fimmtarþraut: 1. Ófeigur Eiríksson, IvA. 2369 stig; 2. Marteinn Friðriksson, KA. 2237 stig; Matthias Ólafsson, Þór lauk ekki keppn- inni. Árangur Ófeigs: Langstökk 5,49 m. -— Spjótkast 50,74 m. — 200 m. hlaup, 27 sek. — Ivringlukast, 34,54 m. — 1500 m. hlaup, 5:08,8 min. Heildarúrslit: Knattspyrnufélag Akureyrar 161 stig, íþróttafélagið Þór 73 stig. Að lokinni keppni voru aflient verð- laun fyrir þrjá beztu árangra í hverri keppnisgrein og bikar aflientur til eign- ar fyrir flest stig. Frjálsíþróttamótið í Vestm.eyjum. Dagana 30. ág. - 1. sept. fór fram stórt frjálsíþróttamót i Vestmannaeyjum. — Voru keppendur um 40 talsins frá 6 félögum innan 4ra héraðssambanda, eða frá Reykjavík, Selfossi, Þingeyjarsýslu og Vestmannaeyjum. Á laugardag var keppt i 7 íþrótta- greinum og var þá veður gott. Á sunnu- dag átti mótinu að ljúka með keppni i öðrum 7 íþróttagreinum, en vegna rign- ingar varð að fresta 5 þeirra til mánu- dags. Þann dag var veður ágætt og var þá lokið við að keppa i 4 greinum, en ákveðið að keppa í þeirri síðustu (200 m. htaupi) í Reykjavík, þar sem aðal- keppendurnir urðu að fljúga heim fyr- ir hádegi á mánudag. — Helstu úrslit urðu þessi: Kringlukast: 1. Gunnar Sigurðsson, KR. 36,50 m.; 2. Ingólfur Arnarson, ÍRV. 36,18; 3. Jóh. Rjörgvinsson, ÍBV. 35,82. Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson, Self. 13,80 m.; 2. Gunnar Sigurðsson, KR. 12,97; 3. Ástv. Jónsson, Á. 12,95; Þetta afrek Sigfúsar gefur 795 stig og er bezta afrek móts- ins. 100 m. hlaup: 1. Ásm. Bjarnason, KR. 11,3 sek.; 2. Pétur Sigurðsson, KR. 11,5; 3. Trausti Eyjólfsson, KR. 11,6; 4. Magnús Jónsson, KR. 11,6. Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Self. 1,75 m.; 2. Hermann Magnússon, KR. 1,70; 3. Torfi Bryngeirsson, KR. 1,60. Langstökk: 1. Stefán Sörensson, HSÞ. 6,55 m.; 2. Torfi Bryngeirsson, KR. 6,49; 3. Ásm. Bjarnason, KR. 6,37. 400 m. hlaup: 1. Magnús Jónsson, KR. 52,8 sek.; 2. Pétur Sigurðsson, KR. 54,6; 3. Trausti Eyjólfsson, KR. 54,9. 1500 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 4:15,0. 2. HörSur Hafliðason, Á, 4:18,4. 3. Egg- ert Sigurlásson, ÍBV, 4:25,6. Stefán vann þarmeð bikar þann, sem K. R. hafði gefið til keppninnar. Sleggjukast: 1. Símon Waagfjörð ÍBV, 42,32 m. 2. Karl Jónsson, ÍBV. 38,07; 3. Sigfús Sig- urðsson, Self. 34,90; Afrek Simonar er nýtt Vestmannaeyjamet og besti árang- ur, sem náðst hefúr s.l. 6 ár. Spjótkast: 1. Þorvarður Arinbjarnarson, KR. 50, 57 m,; 2. Adolf Óskarsson, ÍBV. 49,92; 3. Gunnar Sigurðsson, KR. 45,39. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR. 3,70 m.; 2. Kolbeinn Kristinsson, Self. 3,60; 3. Bjarni Linnet, Á. 3,40; 4. Hallgrímur Þórðarson, ÍBV. 3,40. Sigfús Sigurðsson, Selfossi. 3000 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 9:28,2 m.; 2. Hörður Hafliðason, Á. 9:43,6; 3. Eggert Sigurlásson, ÍBV. 9:49,8. Þrístökk: 1. Stefán Sörensson, HSÞ. 13,77 m.; 2. Adolf Óskarsson, ÍBV. 12,96; 3. Hallgr. Þórðarson ÍBV. 12,86; afrek Stefáns er það langbezta, sem náðst hefur í þrí- stökki á þessu ári. 4x100 m. boðhlaup: 1. KR-sveitin, (Torfi, Brynj., Magnús, Trausti) 46,6 sek.; 2. Ármannssveitin, 48,2; 3. Vestm.sveitin 48,2. KR-sveitina vantaði 2 beztu mennina, sem höfðu farið heimleiðis fyrir hádegið. 200 m. hlaup: Fór fram í Reykjavík 17. sept. 1. Pétur Sigurðsson, KR. 23,1 sek.; 2. Ásm. Bjarna son KR, 23,1; 3. Trausti Eyjólfsson, KR. 23,1. Yfirleitt tókst þetta mót vel þrátt fyrir frekar slæmar aðstæður. Yfirdóm- ari mótsins var Jóhann Bernhard Rvík, en leikstjóri Martin Tómasson, Vestm. Afturelding vann Dreng. Hið árlega íþróttamót milli UMF Aftureldingar i Mosfellssveit og UMF Drengs i Kjós fór fram 7. sept. Sigr- aði Afturelding með miklum yfirburð- um eða 45 stigum gegn 24. Auk stiga- keppninnnar var keppt um einstak- lingsverðlaun, sem er silfurbikar gef- in af þingmanni kjördæmisins, Ólafi Thors, og hlýtur liann sá þátttakandi á mótinu, er fær flest stig. Að þessu sinni hlaut hann Halldór Lárusson úr Óli P. Kristjánsson, HSÞ. Hjálmar Torfason, HSÞ. Símon Waagfjörö fBV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.