Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 43

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 43
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 33 3000 m. hlaup: 1. Valdimar Jóhannsson, KA. 10:40,3 mín.; 2. Halldór Helgason, KA. 10:42,1; 3. Ragnar Sigtryggsson, KA. 10.45,0. Fimmtarþraut: 1. Ófeigur Eiríksson, IvA. 2369 stig; 2. Marteinn Friðriksson, KA. 2237 stig; Matthias Ólafsson, Þór lauk ekki keppn- inni. Árangur Ófeigs: Langstökk 5,49 m. -— Spjótkast 50,74 m. — 200 m. hlaup, 27 sek. — Ivringlukast, 34,54 m. — 1500 m. hlaup, 5:08,8 min. Heildarúrslit: Knattspyrnufélag Akureyrar 161 stig, íþróttafélagið Þór 73 stig. Að lokinni keppni voru aflient verð- laun fyrir þrjá beztu árangra í hverri keppnisgrein og bikar aflientur til eign- ar fyrir flest stig. Frjálsíþróttamótið í Vestm.eyjum. Dagana 30. ág. - 1. sept. fór fram stórt frjálsíþróttamót i Vestmannaeyjum. — Voru keppendur um 40 talsins frá 6 félögum innan 4ra héraðssambanda, eða frá Reykjavík, Selfossi, Þingeyjarsýslu og Vestmannaeyjum. Á laugardag var keppt i 7 íþrótta- greinum og var þá veður gott. Á sunnu- dag átti mótinu að ljúka með keppni i öðrum 7 íþróttagreinum, en vegna rign- ingar varð að fresta 5 þeirra til mánu- dags. Þann dag var veður ágætt og var þá lokið við að keppa i 4 greinum, en ákveðið að keppa í þeirri síðustu (200 m. htaupi) í Reykjavík, þar sem aðal- keppendurnir urðu að fljúga heim fyr- ir hádegi á mánudag. — Helstu úrslit urðu þessi: Kringlukast: 1. Gunnar Sigurðsson, KR. 36,50 m.; 2. Ingólfur Arnarson, ÍRV. 36,18; 3. Jóh. Rjörgvinsson, ÍBV. 35,82. Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson, Self. 13,80 m.; 2. Gunnar Sigurðsson, KR. 12,97; 3. Ástv. Jónsson, Á. 12,95; Þetta afrek Sigfúsar gefur 795 stig og er bezta afrek móts- ins. 100 m. hlaup: 1. Ásm. Bjarnason, KR. 11,3 sek.; 2. Pétur Sigurðsson, KR. 11,5; 3. Trausti Eyjólfsson, KR. 11,6; 4. Magnús Jónsson, KR. 11,6. Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Self. 1,75 m.; 2. Hermann Magnússon, KR. 1,70; 3. Torfi Bryngeirsson, KR. 1,60. Langstökk: 1. Stefán Sörensson, HSÞ. 6,55 m.; 2. Torfi Bryngeirsson, KR. 6,49; 3. Ásm. Bjarnason, KR. 6,37. 400 m. hlaup: 1. Magnús Jónsson, KR. 52,8 sek.; 2. Pétur Sigurðsson, KR. 54,6; 3. Trausti Eyjólfsson, KR. 54,9. 1500 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 4:15,0. 2. HörSur Hafliðason, Á, 4:18,4. 3. Egg- ert Sigurlásson, ÍBV, 4:25,6. Stefán vann þarmeð bikar þann, sem K. R. hafði gefið til keppninnar. Sleggjukast: 1. Símon Waagfjörð ÍBV, 42,32 m. 2. Karl Jónsson, ÍBV. 38,07; 3. Sigfús Sig- urðsson, Self. 34,90; Afrek Simonar er nýtt Vestmannaeyjamet og besti árang- ur, sem náðst hefúr s.l. 6 ár. Spjótkast: 1. Þorvarður Arinbjarnarson, KR. 50, 57 m,; 2. Adolf Óskarsson, ÍBV. 49,92; 3. Gunnar Sigurðsson, KR. 45,39. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR. 3,70 m.; 2. Kolbeinn Kristinsson, Self. 3,60; 3. Bjarni Linnet, Á. 3,40; 4. Hallgrímur Þórðarson, ÍBV. 3,40. Sigfús Sigurðsson, Selfossi. 3000 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 9:28,2 m.; 2. Hörður Hafliðason, Á. 9:43,6; 3. Eggert Sigurlásson, ÍBV. 9:49,8. Þrístökk: 1. Stefán Sörensson, HSÞ. 13,77 m.; 2. Adolf Óskarsson, ÍBV. 12,96; 3. Hallgr. Þórðarson ÍBV. 12,86; afrek Stefáns er það langbezta, sem náðst hefur í þrí- stökki á þessu ári. 4x100 m. boðhlaup: 1. KR-sveitin, (Torfi, Brynj., Magnús, Trausti) 46,6 sek.; 2. Ármannssveitin, 48,2; 3. Vestm.sveitin 48,2. KR-sveitina vantaði 2 beztu mennina, sem höfðu farið heimleiðis fyrir hádegið. 200 m. hlaup: Fór fram í Reykjavík 17. sept. 1. Pétur Sigurðsson, KR. 23,1 sek.; 2. Ásm. Bjarna son KR, 23,1; 3. Trausti Eyjólfsson, KR. 23,1. Yfirleitt tókst þetta mót vel þrátt fyrir frekar slæmar aðstæður. Yfirdóm- ari mótsins var Jóhann Bernhard Rvík, en leikstjóri Martin Tómasson, Vestm. Afturelding vann Dreng. Hið árlega íþróttamót milli UMF Aftureldingar i Mosfellssveit og UMF Drengs i Kjós fór fram 7. sept. Sigr- aði Afturelding með miklum yfirburð- um eða 45 stigum gegn 24. Auk stiga- keppninnnar var keppt um einstak- lingsverðlaun, sem er silfurbikar gef- in af þingmanni kjördæmisins, Ólafi Thors, og hlýtur liann sá þátttakandi á mótinu, er fær flest stig. Að þessu sinni hlaut hann Halldór Lárusson úr Óli P. Kristjánsson, HSÞ. Hjálmar Torfason, HSÞ. Símon Waagfjörö fBV.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.