Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 33

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 33
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 23 i ! Þorsteinn Löve, ífí. íslandsmeistari i tugþraut 19b7. spennandi síðari daginn og við það bættist svo óhagstætt veður, kalsi og rigningaskúrir. Hinn fjölhæfi, ungi iþróttamaður, Þorsteinn Löve, sigr- aði keppinaut sinn Bjarna Linnet með miklum yfirburðum og komst yfir 5000 stig. Má það kallast góð frammi- staða við þessar aðstæður. Árangur Bjarna var og góður þar sem þetta er bans fyrsta tugþraut. Úrslit: ís- landsmeistari 1947: Þorsteinn Löve, ÍR, 5024 stig. (Einstök afrek 100 m. 11,7 sek., langst. 5,84 m., kúla 12,1(5 m., hást. 1,65 m., 400 m. 62,5 sek., (2805 stig eftir fyrri dag) -— 110 m. grhl. 19,0 sek., kringla 34,77 m., stöng 3,10 m., spjót 42,10 m., 1500 m. 5:44,0 mín. — 2. Bjarni Linnet, Á. 4500 stig. Einstök afrek 12,4 — 5,57 — 9,64 — 1,50 — 57,7 — 20,3 — 26,97 -3,50 — 34,30 — 5:07,2. — Meistari í fyrra Gunnar Stefánsson, ÍBV. 5552 stig. 8. dagur mótsins, 16. sept. 10000 m. hlaup Loks tókst að ljúka þessu Meistara- móti — eftir að fimm vikur voru liðnar frá því það hófst. Af 2 skráðum kepp- endum 10 km. blaupsins mætti aðeins annar, en Njáll Þóroddsson, Ums. K. fékk að ganga inn í stað Haraldar Þórðarsonar, Ármanni. Því miður fékk Njáll sting á leiðinni og varð að hætta. Sigurgeir varð þvi að Ijúka haupinu einn síns liðs og gerði það rösklega, því tími hans er i betra lagi. Úrslit: íslandsmeistari 1947: Sigur- geir Ársælsson, Á. 35:49,6 mín. Meist- ar: í fyrra: Þór Þóroddsson, Ums. K. 35:56,2 mín. Og þar með var þessu langdregna en árangursríka meist- aramóti lokið. Eins og sjá má af framanskráðu hef- ur framkvæmd mótsins verið gagn- rýnd noltkuð, og þá fyrst og fremst i jívi skyni að reynt verði að bæta fyrirkomulag slíkra móta í framtíð- inni. Eitt hefur þó ekki verið nefnt hér, sem framkv.nefnd mótsins á hrós skilið fyrir — og j^að var, að hún lét semja skýrslu mótsins jafnóðum og kepni lauk. Ennfremur metaskýrslur yfir þau met, sem sett voru á mótinu. Að vísu hefi ég ekki séð hvernig þær skýrslur líta út fullgerðar, en reikna með því að þær séu ítarlegar og myndarlegar. Heildarúrslit mótsins urðu ]5au, að ÍR. fékk 13 meistarastig, KR. 5, Ár- mann 2 og HSÞ. og ÍBV. 1 hvort. Á þessu ári eru 20 ár síðan fyrsta meistaramót íslands i frjálsum íþrótt- um var háð dagana 6., 7. og 10. á- gúst 1927. Mun ég til fróðleiks og sainanburðar birta liér árangur meist- aranna frá því ári, svo menn sjái hversu miklar framfarir hafi orðið bér s.l. 20 ár. 100 m.: Garðar Gíslason, ÍR. 11,3 s. 200 m.: Garðar Gísláson, ÍB. 24,0 s. 400 m.: Stefán Bjarnarson, Á. 54,6 s. 800 m.: Geir Gígja, KR. 2:07,0 mín. 1500 m.: Geir Gígja, KR. 4:32,5 mín. 5000 m.: Geir Gígja, KR. 18:05,5 m. Hástökk: Helgi Eiríksson, ÍR. 1,72 m. Langst.: Sveinbj. Ingmi.s. ÍR. 6,30 m. Þríst.: Sveinbj. Ingim.s.ÍR. 12,73 m. Kúluvarp: Þorg. Jónsson St. 9,89 m1) Kringluk.: Þorg. Jónss., St. 37,78 m1) Fimmtarþ.: G. Gíslas., ÍR. 2297 st.~). i) Til samanburðar eru hér tekin betri handar köstin, þótt keppt liafi verið með báðum höndum. 2) Árang- ur Garðars er hér reiknaður sam- kvæmt nýjutöfunni. Skáletruðu afrek- in voru ný met á þessum tíma. Leiðrétting á 3 villum í greininni um Drengja- mót Ármanns i síðasta blaði. Urslit 1000 m. boðhlaupsins urðu þessi: 1. ÍR. 2:06,7 mín. 2. A-sveit KR. 2:09,5 mín. (ekki 2:09,2) og 3. B-sve:t KR. 2:18,0 mín (ckki 2:16,6). •— Þá varp- aði Örn CJausen, ÍR. kúlunni 13,52 m. (en ekki 13,51). B-mót frjáisíþróttamanna hið 3. í röðinni fór fram á Iþrótta- vellinum í Reykjavík 15. og 16. sept. s.l. Sigurvegarar i einstökum grein- um urðu þessir: 100 m.: Björn Vilmundars., KR. 11,8 Kúluv.: Herm. Magnúss., KR. 11,36 m. 800 m.: Ingi Þorsteinss., KR. 2:06,0 m. Langst.: Sig. Friðfinnss., FH. 6,04 m. 400 m.: Stefán Gunnarss., Á. 54,3 s. Spjótk.: Ásm. Bjarnas:,KR. 45,11 m. Hást.: ÓJafur Níelsson, Á. 1,65 m. 1500 m.: Ól. Ragnarsson, KB, 4:53,8. Þríst.: Herm. Magnúss., KR. 12,73 m. Kringluk.: Gunnl. Ingas., Hvöt 34,32 AIls náðu 6 menn árangri, er gefur 600 stig eða ineira og færast þeir upp í A-flokk i þeim greinum. .Bezta afrek mótsins var 800 m. hlaup Inga Þor- steinssonar, KR. er gaf 674 stig. ^eptenibermotid Hið árlega Septembermót frjáls- íþróttamanna fór fram á íþróttavell- inum í Rvík 21. og 22. sept. Þvi mið- ur var veður mjög óbagstætt, einkum síðari daginn og dró það úr árangri í flestum greinum sérstaklega þó lengri hlaupunum. Áhorfendur voru í færra lagi, en hefðu vafalaust orðið miklu fleiri ef mótið hefði verið aug- lýst betur og ineir til þess vandað. Þarna kepptu t. d. Norðurlandafar- arnir í fyrsta sinn eftir heimkomuna, en þó fór ekki fram nein sérstök móttaka eða setning svipað og í fyrra er Osloarfararnir kepptu hér á sama móti. Annars var árangur mótsins óvenju- lega góður og sýndi að keppendur voru yfirleitt í góðri þjálfun og Jétu veðrið lítt á sig fá. 2 íslandsmet voru sett á mótinu, í stangarstökki og 4x200 ni. boðhlaupi. Torfi stökk 3,80 m., sem er fullboðlegt afrek á Norður- landamælikvarða og ÍR-sveitin hljóp boðhaupið á 1:30,5 mín( (22,6 sek á inann) sem er undraverður tími í svona óhagstæðu veðri. í 4x100 m. sett: sama sveit nýtt vallarmet — 43,5 sek. og þar náði KR-sveitin sín- um langbezta tíma — 44,3 sek. Af öðrum athyglisverðum afrekum má

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.