Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 27
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
17
l>reng:|aiiieIistaraiiiot l§laml§
KR 3:37,2 mín., 3. Ármann 3:52,2 mín.
Sveit ÍR var þannig skipuð: Haukur,
Reynir, Óskar, Ivjartan, en KR þannig:
Páll, Sveinn, Ingi, Pétur.
Þetta nýja met er mjög gott og tæp-
um 7 sek. betra en það ganila, sem
ÍR setti i í'yrra. Gerir tíminn 3:26,6 lið-
lega 51,6 sek. á hvern hlaupara að
meðaltali. En samkv. millitímum þeim,
sem yfirtímavörður gaf upp hljóp
Haukur á 50,5 sek, Reynir á 52,3, Ósk-
ar á 51, 8 og Kjartan á 52 sek
Fimmtarþraut:
1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 2907 stig, 2.
Ásmundur Rjarnason, IÍR, 2792 stig, 3.
Pétur Einarsson, ÍR, 2421 stig.
Afrek Jóels voru þessi: Lst. 6,04,
spjót 57,18, krgl. 34,96 og 1500 m.
4:59,0.
Afrek Ásmundar: Lst. 6,33, spjót 44,28,
200 m. 23,2 sek., krgl. 32,43 og 1500
m. 4:56,2.
Afrek Péturs:: Lst. 5,24, spjót 30,45
200 m. 24,7, krgl. 28,06 og 1500 m. 4:33,6.
Eftir þetta varð langt hlé á mótinu
eða þar til 26. ágúst. Var þá loks
keppt í sleggjukasti með þessum úr-
slitum: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR,
34,33 m. 2. Friðrik Guðmundsson, KR,
34,23 m. 3. Gunnar Sigurðsson, KR,
25,60 m. Þórður er aðeins 18 ára og
varð þó einnig meistari í þessari grein í
fyrra. Keppnin var nú mjög jöfn og
liörð milli þeirra Friðriks.
Nú varð enn hlé eða (il 6. sept.
að loks tókst að ljúka síðustu keppni
mótsins, þrístökkinu: Úrslit urðu ])essi
1. Árni Kjartansson, Á, 13,30 m. 2.
Bjarni Linnet, Á, 12,64 m. 3. Hermann
Magnússon, KR, 12,60 m. 4. Halldór
Sigurgeirsson, Á, 12,39 m. Árni kom
talvert á óvart með getu sinni. Hafði
að vísu stokkið 12,83 m. lengst áður
fyrir nokkrum árum. Af hinum virðist
Hermann vera mesta efnið, en skortir
enn mjög á í stíl og atrennu.
íþróttablaS Hafnarfjarðar
hóf göngu sína um jólin. Blaðið er 12
síður að stærð i stóru hroti svipuðu
og dagblöðin — og hefur inni að
halda margar greinar og myndir úr
jþróttalífi Hafnfirðinga. íþróttablað-
ið fagnar þessum nágranna og óskar
nlaðinu lang'ra lífdaga.
hið 6. i röðinni fór fram á íþróttavell-
inum í Reykjavík 5 og 6. ágúst. Veður
var óhagstætt fyrri daginn, en allgott
þann siðari. Á mótinu var sett eitt ís-
landsmet og 2 drengjamet. K.R. og Í.R.
fengu 4 meistarastig hvort, Héraðssam-
band Þingeyinga 2, og Ármann, F. H.
Selfoss og íþróttabandalag Vestmanna-
eyja 1 Iivert. Athyglisverðast við þetta
drengjameistaramót var hin myndar-
lega þátttaka utan af landi, enda tókst
utanbæjar drengjunum að hreppa 5
meistarastig af 14 og er það góður á-
rangur. Svo mikil þátttaka var i sum-
um greinum t. d. köstunum að hafa
varð undankeppni áður en sjálft að-
almótið hófst. Helztu úrslit einstakra
greina urðu þessi:
Fyrri dagur.
100 m. hlaup: Drengjam.: Haukur
Clausen, ÍR, 11,3 sek; 2. Reynir Sigurðs-
son, ÍR, 11,7 sek., 3. Pétur Sigurðsson,
KR, 11,8 sek; 4. Magnús Jónsson, KR,.
11,9 sek. (Hlaupið var móti allsterkum
vindi).
Kúluvarp: Dr.m.: Vilhj. Vilmundar-
son KR, 16,41 m. 2. Sverrir Ólafsson,
ÍR, 14,02 m.; 3. Sigurjón Ingason, Hvöt,
13,84 m.; 4. Sig. Júlíusson, FH, 13,59
m. (Afrelt Vilhjálms gengur næst
drengjameti Husebys).
Hástökk. Dr.m.: Sig. Friofinnsson
FH, 1,73 m.; 2. Guðm. Garðarsson, FH,
l, 55 m.; 3. Rúnar Bjarnason, lR, 1,50
m. ; 4. Tómas Lárusson, UMSK, 1,50 m.
1500 m. hlaup: Dr.m.: Ingi Þorsteins-
son, KR, 4:44,2 min.; 2. Snæbjörn Jóns-
son, Á, 4:45,8 mín.; 3. Elínberg Ivon-
ráðsson, Á, 4:46,8 mín.; 4. Einar H.
Einarsson, KR, 4:48,2 mín.
Spjótkast: Dr.m.: Adolf Óskarsson,
IBV, 52,28 m.; 2. Villij. Pálsson, HSÞ,
49,57 m.; 3. Magnús Guðjónsson, Á,
44,80 m. 4. Hörður Þormóðsson, KR,
38,67 m.
Langstökk: Dr.m.: Óli Páll Kristjáns-
son, HSÞ, 6,42 m., 2. Sig Friðfinnsson,
FH, 6,06 m. 3. Sigursteinn Guðmunds-
son, FH, 6,01 m.; 4. Kristþór B. Helga-
son, ÍR, 5,91 m. (Stokkið var undan
vindinum).
110 m. grindahlaup: Dr.m.: Haukur
Clausen, ÍR, 16,1 sek. (Dr. met). 2.
Ólafur Nielsen, Á, 16,4 sek. 3. Reynir
Sigurðsson, ÍR, 16,9 sek.; 4. Pétur Sig-
urðsson, KR, 17,5 sek. — Tími Hauks
er 7/10 sek. betri en fyrra drengja-
metið (16,8 sek.) sem Ólafur Nielsen
átti, þó var hlaupið móti vindi.
Síðari dagur.
400 m. hlaup: Dr.m.: Haukur Clau-
sen, ÍR, 50,4 sek (nýtt met); 2. Reynir
Sigurðsson, ÍR, 51,7 sek.; 3. Magnús
Jónsson, IÍR, 52,9 sek, 4. Pétur Sigurð-
son, KR, 53,8 sek.; 5. Sveinn Björnsson,
KR, 54,1 sek. Keppendur voru aðeins
5 og því látnir hlaupa allir í einu á
sameiginlegri braut. Fyrra íslandsmet-
ið var 50,7 sek. sett af Kjartani Jó-
hannssyni, ÍR, 1945.
Stangarstökk: Dr.m.: Isleifur Jónsson,
Self. 3,40 m.; 2. Adolf Óskarsson, ÍBV,
3,20 m. 3. Sigursteinn Guðmundsson, FH,
3,00. m.
4x100 m. boðhlaup: Dr.m.: ÍR 45,7 sek.
2. KR, 45,9 sek.; 3. Ármann 48,2 sek.; 4.
KR, (B) 49,0 sek. í ÍR-sveitinni voru:
Þórarinn, Rúnar, Reynir og Haukur.
í KR-sveitinni: Vilhj, Sveinn, Magnús og
Pétur.
Kringlukast: Dr.m.: Vilhj. Vilmundar-
son, KR, 41,85 m.; 2. Magnús Guðjóns-
son, Á, 41,06 m.; 3. Vilhjálmur Páls-
son, HSÞ, 37,86 m.; 4. Þórður Sigurðs-
son, KR, 37,77 m.
3000 m. hlaup: Dr.m.: Elinberg Ivon-
ráðsson, Á, 10:21,2 mín.; 2. Ingi Þor-
steinsson, KR, 10:23,0 m.; 3. Snæbjörn
Jónsson, Á, 10:27,0 m.; 4. Einar H. Ein-
arsson, KR, 10:27,6 mín.
Sleggjukast: Dr.m.: Þórður Sigurðs-
son, KR, 37,04 m.; 2. ísleifur Jónsson,
Self. 36,45 m. 3. Sigurjón Ingason, Hvöt,
33,08 m.; 4. Snorri Karlsson, KR, 25,81
Þrístökk: Dr.m.: Óli Páll Kristjáns-
son, HSÞ, 13,04 m.; 2. Sigurður Frið-
finnsson, FH, 12,90 m.; 3. Þórir Berg-
son, FH, 12,82 m.; 4. Adolf Óskarsson,
ÍBV, 12,44 m.
KR stóð fyrir þessu móti eins og
endranær.
íþróttasambandi íslands
hefur borist veggskjöldur frá fram-
kvæmdanefnd norrænu landskeppninn-
ar í frjálsum íþróttum 1947, sem fram
fór í Stokkhólmi.