Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 23
Úrleik Alianza Lima við FC Santos í meistarakeppni Suður-Ameríku árið 1964. Perúbúinn Tenemas sparkar í brjóstið á brasilíska markverðinum Giimar, áðuren Peie og aðrir leikmenn brasiliska liðsins koma til hjálpar. sem stjórnmálamenn hafa gert að henni undanfama áratugi. Ekki fer á milli mála að íþrótt- um og stjórnmálum er rækilega blandað saman. Segja má að allt að því sjúklegur metnaður sem stundum mætti fremur flokka undir þjóðemishroka birtist í íþróttunum, og þær eru óspart notaðar til þess að sanna að eitt þjóðfélagskerfi sé öðrum betra. Þannig hafa t.d. Austur-Evrópu- þjóðirnar talið það þjóðskipulagi sínu til ágætis hve vel íþróttafólk þessara þjóða hefur staðið sig á alþjóðlegum vettvangi, og ekkert hefur verið til sparað til þess að ná árangri. Eru næsta óhuggu- legar lýsingar á því hvernig börn eru bókstaflega tekin frá foreldr- um sínum og alin upp á ríkis- stofnunum til þess að verða síðan afburða íþróttafólk. En þessi mál hafa líka bjartari hliðar. Flestum mun sennilega í fersku minni að Bandaríkin og Kína notuðu á sínum tíma íþróttafólk, borðtennisleikara, til þess að opna bambustjaldið. íþróttafólk ruddi þar brautina til friðsamlegri sambúðar. En það er ekki bara hjá stjórn- málamönnunum sem ófriður ríkir þegar íþróttir eru annars vegar. í sumum ríkjum eru íþróttamenn nánast hermenn sem sendir eru í stríð, ýmist til þess að sigra landa sína í öðrum liðum, eða þá útlendinga. Það gleymist að íþróttimar eru í eðli sínu leikur, sem eiga að veita þátttakendum hvort sem er á íþróttavöllunum eða á áhorf- endapöllunum gleði og ánægju. Hatrið er haft í fyrirrúmi, og oft sjást ótrúlegustu bolabrögð og illmennska á keppnisvöllunum. íslenskir íþróttaáhugamenn heyrast t.d. oft kvarta yfir því hve knattspyrnan á íslandi sé gróf og ruddaleg, og víst er að margir knattspymumenn meiðast árlega vegna þess að andstæðingar þeirra gleyma sér í hita leiksins og sýna af sér óþarfa bellibrögð. En það sem gerist á völlunum á íslandi er hreinn barnaleikur miðað við það sem tíðkast víðast annars staðar — ekki síst í hinum harða heimi atvinnuknattspyrn- unnar, þar sem leikmenn velja stundum þann kost frekar að misþyrma andstæðingnum en að láta í minni pokann. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.