Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 62

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 62
r A útivelli AFREKSMANNAHLJÓMSVEITIN Tríóið sem virðist þama leika af hjartans list er þekkt fyrir annað en hljóðfæraleik. Það er nefnilega Bjöm Borg sem sveiflar um sig bassagít- amum, kona hans, Mariana Simoneco-Borg er með sóló- gítarinn og maðurinn á trommunum er enginn annar en Jody Scheckter, sá er varð heimsmeistari í kappakstri ár- ið 1979. Það fylgir ekki sög- unni hvernig áheyrendum geðjaðist að tónlistinni, eða hvort hún var yfirleitt nokkur. Dómarínn hafði sam- úð með áhugamanninum Ungverski knattspymu- áhugamaðurinn Nikilai Hor- vath var nýlega kallaður fyrir rétt í heimalandi sínu, og hon- um gefið að sök að hafa kastað múrsteini gegnum rúðu í stór- verslun. Hann gaf þá skýringu á framferði sínu að hann hefði misst stjóm á sér vegna þess að félag hans tapaði knatt- spyrnuleik 2-8. Dómarinn sagði: „Ég sá þennan leik sjálfur, og ég skil tilfinningar þínar. Þú sleppur með aðvör- un, en ég vil gefa þér þá ábendingu að gerast stuðn- ingsmaður annars félags í framtíðinni.“ Menotti reynir fyrir sér í golfinu Cesar Luis Menotti þjálfari og stjómandi argentínska knattspyrnulandsliðsins er nú farinn að leika golf. Það er þó sagt að ekki gangi of vel hjá honum í þeirri íþróttagrein, mest vegna þess að hann þarf að leggja frá sér sígarettuna í hvert skipti sem hann slær boltann. „ÉG SÉ BARA HVERGI MARKIÐ FYRIR ÞEIM” „Hvað á ég að gera — ég sé hreinlega ekki markið,“ gæti hinn frægi þýski handknatt- leiksmaður Erhard Wunder- lich verið að segja, þegar hann lítur hálf ráðleysislega til bekkjarins áður enn hann átti að taka aukakast í landsleik Vestur-Þjóðverja og Sovét- manna sem fram fór í vetur. Sovétmennimir mynda vegg, sem erfitt virðist að koma knettinum framhjá, enda tókst Wunderlich það ekki þótt snjall væri. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.