Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 12
Gullit og Van Basten hafa leikið geysilega vel með AC Milan í vetur og eru lykilmenn liðsins. Hluti af félagsaðstöðunni á æfinga- svæði AC Milan í Milanello. þig að fara frá Haarlem yfir til Feyen- oord og síðar til PSV Eindhoven? „Já, það má með sanni segja þvíég var ekki vanur að æfa tvisvar á dag. Áður hafði ég verið hálf-atvinnumað- ur og hjá Haarlem voru hlutirnir ekki teknireins alvarlega. Fyrstu þrír mán- uðurnir hjá Feyenoord voru mjög erf- iðiroggerði égfáttannaðen að hvíla mig á milli æfinga." — Voru þið Pétur góðir kunningj- ar? „Já, við vorum það og ég kunni ákaflega vel við hann. Hann tók Iff- inu létt en fótboltann tók hann alvar- lega. Og hann var mjög hæfileikarík- ur knattspyrnumaður og erfitt að leika á móti honum á æfingum." Gullit var mjög sigursæll knatt- spyrnumaður þegar hann lék í Hol- landi. Hann lék með Feyenoord á árunum 1982-'85 og skoraði 30 mörk í 85 leikjum. Árið 1984 varð Feyen- oord bæði Hollandsmeistari og bik- armeistari ogátti Gullitstærstan þáttí því. Með PSV Eindhoven lék hann á árunum 1985-'87 og varð tvívegis meistari. Árið 1985 var hann kjörinn besti knattspyrnumaður Hollands og árið 1987 hlotnaðist honum sá heið- ur að vera kjörinn knattspyrnumaður Evrópu og besti knattspyrnumaður heims. Alls lék Gullit 68 leiki með PSV og skoraði 46 mörk. Ætli það hafi komið honum á óvart að stórlið eins og AC Milan skyldi falast eftir honum? „Já, það kom mér á óvart því AC Milan er eitt besta og virtasta knatt- spyrnufélag heims. Ég hafði heyrt og séð margt frá ítalska fótboltanum og hann heillaði mig. Auk þess var PSV orðið það mikið yfirburðalið í Hol- landi að við lékum örfáa leiki á ári sem voru virkilega erfiðir. Með fullri virðingu fyrir hollenskum fótbolta eru of fá topplið þar. Þess vegna varð ég að hugsa mér til hreyfings. Hver leikur á Ítalíu er sem úrslitaleikur og það voru því töluverð viðbrigði að byrja að leika þar. Sé maður ekki í 100% keppnisformi á maður litla möguleika." Gullit sagði að önnur stórlið hefðu ekki haftsambandviðsigáþeimtíma sem AC Milan var að falast eftir hon- um en þó las hann í blöðunum að Real Madrid ogjuventus hefðu einn- ig áhuga. „Sweeper“ stað- an of auðveld“ — Er það rétt að þegar AC Milan falaðist fyrst eftir þér hafi liðið haft í huga að kaupa þig sem „sweeper"? „Já, það er rétt en hins vegar gerði ég þeim það strax Ijóst að á þeirri stöðu hafði égengan áhuga. Ekki það að mér leiðist sú staða heldur nýt ég mín mun betur annars staðar á vellin- um. Mér finnst „sweeper" staðan of auðveld og ég fæ ekki nógu mikið út úr því að leika í vörninni. Því nær sem ég er marki andstæðinganna því betur líður mér." — Heldur þú að með frammi- stöðu sinni í Evrópukeppni landsliða í Þýskalandi í fyrra hafi varnar- mennirnir Frank Rijkaard og Roland Koeman breytt ímynd varnarmanns- ins? Nú er ekki lengur aðalatriðið að geta bara hreinsað sem lengst og skallað að vítateig andstæðinganna. „Þeir léku einfaldlega eins og varnarmenn í Hollandi eru þjálfaðir. Þetta er hinn hollenski stíll. Varnar- menn eru hluti af sókninni. í vörninni hefjast flestar sóknaraðgerðir og því verða varnarmenn að skila boltanum vel frá sér og vera framsæknir sé þess þörf. Frammistaða þeirra kom mér ekkert á óvart en kannski öðrum." — Kom það þér á óvart að hol- lenska landsliðið skyldi sigra í Evr- ópukeppninni? „Já, í raun og veru kom það mér á 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.