Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 23
„Unga karate-fólkið á íslandi er mjög áhugasamt og bind ég miklar vonir við það." sem hafa náð mjög góðum árangri á mótum í Evrópu. Eg vona að í fram- tíðinni muni fleiri standa sig það vel á alþjóðlegan mælikvarða að ísland skapi sér nafn í karate-heiminum. Og ég er bjartsýnn á að það takist." — Hvernigerað kenna íslending- um karate? „Það er mjög þægilegt því þeir eru mjög kurteisir og áhugasamir um að bæta sig. Þeir vilja virkilega læra það sem fyrir þá er lagt. Einn stór kostur þeirra er þolinmæði en án hennar næst aldrei árangur. Þolinmæði er lykillinn að þvíað náárangri íkarate. Gerry Flemming leiðbeinir ungum karate-iðkendum á Unglingameist- aramóti íslands. Eins og ég sagði áðan er unga fólkið mjög áhugasamt og ég bind miklar vonir við það. Unga fólkið verður bæði að læra að sigra og tapa því aðeins þannig verður það tilbúið undir átökin síðar meir. Ég er mjög bjartsýnn hvað framtíð- inni viðvíkur því hér vilja allir leggja sig fram um að ná langt í karate. Á Norður-írlandi kvörtuðu margir und- an erfiðum og of mörgum æfingum en á íslandi vilja allir æfa eins mikið og hægt er. Og það er ekkert verið að dútla á æfingum því allir leggja sig 100%fram. Slíkt hugarfar skiptir máli þegar menn setja markið hátt." unglingana að etja kappi við erlenda jafnaldra og öðlast reynslu því annars er hætta á að þeir verði fyrir áföllum seinna. ísland er mjög einangrað land og það er dýrt að ferðast þannig að erfitt verður fyrir unglingana að öðlast fyrrgreinda reynslu." — Hvað þarf, að þínu mati, að gerast meðal karateiðkenda á íslandi til að þeir taki skjótari framförum? „Hugarfar þeirra þarf fyrst og fremst að breytast. Hér eru margir sem hafa ekki nægilega mikið sjálf- straust og efast um eigin hæfileika. Auk þess bera þeir of mikla virðingu fyrir erlendum keppendum. Það er að vissu leyti í mínum verkahring sem landsliðsþjálfara að sjá til þess að hugarfarsbreyting verði á meðal þeirra sem ég þjálfa. Og ég ætla mér líka að gera þá að betri íþróttamönn- um. Eðli íþróttarinnarerþannigaðtil þess að ná árangri þarf að æfa á fjöl- breyttan hátt. Karateiðkun getur líka verið ákjósanlegur undirbúningur fyrir aðrar íþróttagreinar." — Er ekki erfitt að vera landsliðs- þjálfari en dvelja aðeins í 4-5 daga hér á landi mánaðarlega? „Vitaskuld fylgja því ákveðin vandamál en ég reyni að leysa þau á farsælan hátt. Landsliðshópurinn æf- ir samkvæmt ákveðinni æfingaátlun sem ég legg fyrir en auðvitað væri æskilegast að geta stjórnað öllum æf- ingunum." — Hefurðu hugleitt það að dvelja hér á íslandi á meðan þú ert lands- liðsþjálfari? „Karate-iðkun er ákjósanlegur und- irbúningur fyrir aðrar íþróttagrein- ar," segir Flemming. „Auðvitað hefur það komið til tals en það er nánast óframkvæmanlegt. Ég hef ákveðnum skyldum að sinna í Skotlandi auk þess sem eiginkona mín er ekkert sérlega spennt fyrir því að flytja. Ef ég segði upp starfi mínu í Skotlandi væri alls óvíst hvort ég fengi jafn góða vinnu þegar ég flytti heim aftur. Hins vegar gæti ég vel hugsað mér að búa hér til skamms tíma því ísland er rólegt og hreint land og fólkið ákaflega vingjarnlegt." — Hver er, besti karatemaður sem ísland hefur átt, að þínu mati? „Það er ómögulegt fyrir mig að dæma um það því það er þó nokkrir 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.