Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 33
„Ha! Fleygustu orð? Örvhentir eld- ast ei." HVER ERU FLEYGUSTU ORÐ SEM ÞÚ HEFUR HEYRT? „Örvhentir eldast ei." HVERNIG FERÐ ÞÚ AÐ ÞVÍ AÐ VERA SVONA FYNDINN? Siggi hlær og segir: „Eg tel mig ekki mjög fynd- inn, ég er fyrst og fremst eðlilegur." HVAÐA ÁLIT HEFUR ÞÚ Á ÞEIM ÍÞRÓTTAMÖNNUM SEM DÆLA í SIG LYFJUM TIL AÐ NÁ BETRI ÁR- ANGRI í ÍÞRÓTTUM? „Satt best að segja vorkenni ég jaeim því lyfjanotk- un er það versta sem íþróttamaður kemst í. Fallið af toppnum hlýtur að vera gífurlegt þegar upp kemst um þá sem eru dópaðir eins og sannaðist á Ben Johnson." ERT ÞÚ HLYNNTUR BJÓRNUM? „Já, ég held ég verði að segja það. Sérstaklega þessum þýska." HELDURÐU AÐ BJÓRINN HAFI ÁHRIF Á ÍÞRÓTTAMENN? „Ekki nema þeir fái bjórdollu í hausinn." HVER ER BESTI HANDKNATT- LEIKSMAÐUR HEIMS? „Ætli það séu ekki nokkrir markmenn sem leika í Þýskalandi. Ég nefni sem dæmi And- reas Thiel." HVERNIG ER AÐ VERA í LANDS- LIÐINU? „Þú meinar hvernig var að vera í landsliðinu. Á heildina litið var þetta ánægjulegur tími. Við fórum í margar stórkostlegar keppnisferðir en einnig í nokkrar miður skemmti- legar eins og gengur." HVER ER BESTI VINUR ÞINN í LANDSLIÐINU ? „Ég hef nú ekki tek- iðneinneinn leikmannframyfirann- an en auðvitað myndast alltaf litlir hópar innan hóps eins og landsliðs- hópurinn er." FINNST ÞÉR AÐ BOGDAN ÆTTI AÐ HALDA ÁFRAM AÐ ÞJÁLFA LANDSLIÐIÐ? „Mín persónulega skoðun er sú að hann ætti ekki að gera það." HVERNIG LEIÐ ÞÉR EFTIR LEIK- INN GEGN PÓLVERJUM í FRAKK- LANDI? „Mjög vel. Það var einstök tilfinning að sjá íslenska fánann bera hæst." VARST ÞÚ SÁTTUR VIÐ DÓM- CÆSLUNA í LEIKJUNUM í FRAKK- LANDI? „Á heildina litið var ég það en annars hafa dómarar allt of mikið að segja á svona stórmótum." HELDUR ÞÚ AÐ VESTUR-ÞJÓÐ- VERJAR HAFI MÚTAÐ DÓMURUN- UM OG RÚMENUM? „Ég er ekki svo viss um það. Upphaflega var ég á þeirri skoðun en þegar ég skoða mál- ið betur er ég ekki viss. Það er og verður alltaf einhver mafía í gangi á „Rauði liturinn getur vart verið óhappalitur." svona stórmótum og það verður að viðurkennast að Vestur-Þjóðverjar hafa ansi mikil ítök." ER ÞAÐ RÉTT AÐ ÞIÐ LÉKUÐ BARA EINU SINNI í RAUÐUM BÚNINGUM í FRAKKLANDI OG ÞAÐ í TAPLEIKNUM Á MÓTI RÚM- ENUM? GETUR ÞAÐ VERIÐ ÓHAPPABÚNINGUR? „Það man ég ómögulega. Ég held að það skipti ekki máli í hvers konar búningum við leikum. Rauði liturinn getur vart verið óhappalitur því hann er svo fal- legur. Enda Valsliturinn." HVAÐ SKORAÐIR ÞÚ MÖRG MÖRK í B-KEPPNINNl? „Um 20, að ég held." ÆTLAR ÞÚ AÐ HALDA ÁFRAM MEÐ LANDSLIÐINU EFTIR B- KEPPNINA? „Keppnin er búin og ég hef ákveðið að draga mig í hlé. Enda kominn tími til að sinna öðrum áhugamálum." HVAÐ VERÐUR UM BIKARINN SEM ÞIÐ FENGUÐ í FRAKKLANDI? „Ætli hann verði ekki geymdur á skrifstofu HSÍ eða heima í stofu hjá Guðjóni Guðmunds. Annars var þetta krystalsvasi en ekki bikar." FINNST ÞÉR AÐ ÞÚ HEFÐIR ÁTT AÐ FÁ FLEIRI TÆKIFÆRI TIL AÐ SPILA MEÐ LANDSLIÐINU Á FERL- INUM? „Þegar ég hugsa til baka tel ég svo vera. Sérstaklega vegna þess að á svo mörgum stöðum voru vara- mannabekkirnir ansi slæmir!" LÍKAR ÞÉR VEL í VAL? „Mjög vel." HELDUR ÞÚ AÐ ÞIÐ VINNIÐ AFTUR TVÖFALT í ÁR? „Við ætlum að selja okkur dýrt til þess að halda báðum titlunum." 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.