Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 35

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 35
SKREFI OFAR Bandaríkjamenn eru alltaf jafn uppfinningasamir. Um þessar mund- ir eru all-sérstæðir íþróttaskór að koma á markaðinn vestanhafs. Eins og myndirnar bera með sér eru skórnir upphækkaðir en auka-sólinn nær aðeins yfir hluta iljarinnar og lík- ist helst vöfflujárni. Sá sem hefur áhuga á að prófa hvernig það er að standa í svona skóm getur sett þykka bók á gólfið og staðið síðan á henni þannig að hælarnir eru í lausu lofti. Þegar þú hefur staðið í smástund á bókinni finnur þú fyrir taki í kálfun- um því án stuðnings hælanna strekk- ist á hásininni. Þeir sem nota þessa íþróttaskó reglulega munu teygja og styrkja bæði sinar og vöðva og gera viðkomandi kleift að hlaupa hraðar og stökkva hærra. Auðvitað tekur sinn tíma að venj- ast skónum því hælarnir slást lítillega við jörðina. Enn furðulegra er að hlaupa í þeim til að byrja með en auðvelt er að komast upp á lagið með það. Maður virkar klunnalegur í skónum en innan tíðar finnur maður ekki fyrir þeim. Það er ekki fyrr en daginn eftir fyrstu notkun að áhrifin koma í Ijós því þá eru kálfarnir eins og steypa. Þeir sem hafa notað íþróttaskóna í nokkurn tíma eiga að geta stokkið 13-18 sentímetrum hærra en áður, sömuleiðis eiga þeir að vera mýkri og sterkari í kálfum og ökklum. Fyrstu skópörin voru seld í Banda- ríkjunum árið 1987 og seldust þá 7.000 pör. í fyrra jóks salan um rúm 200% og líta framleiðendurnir björt- um augum til ársins 1989. Skórnir kosta um 5.000 íslenskar krónur. Lítil hætta er á meiðslum ef skórnir eru notaðir rétt en með hverju pari fylgir 28 síðna leiðbeiningabæklingur. Þeir sem hafa áhuga á að eignast skóna hér á landi geta annað hvort hringt í síma 1-800-451 eða skrifað til Strenght Footwear Inc., 2701 Inde- pendence St. Metairie, LA, 70006. Kannski meðalhæð íslendinga verði mun hærri eftir nokkur ár! 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.