Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 40

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 40
En það er Ijóst að ég verð að bæta mig á honum í framtíðinni." Guðjón er á nítjánda ári, fæddur í desember og hefur lengst af búið í Reykjavík. Hann hefur verið í Ar- manni allan sinn íþróttaferil og segir aðstöðuna til fimleikaiðkunar þar góða. „Við það að fá íþróttahúsið nánast út affyrirokkurermjög þægi- legt að geta gengið að öllum áhöld- unum á sínum stað úti á gólfi. Aður þurftum við að byrja allar æfingar á því að koma þeim fyrir. Það stendur til að setjagryfju í húsið og þá loksins fara hlutirnir að gerast. Viðbrigðin verða væntanlega mjög mikil því maður verður mun öruggari í æfing- unum við að vita af gryfju undir sér. Þá verður líka hægt að æfa atriði sem okkur reynist ókleift í dag." Fimleikadeild Ármanns hlaut 10 gull af 10 mögulegum þegar keppt var um íslandsmeistaratitilinn á hverju áhaldi fyrirsigog þakkarGuð- jón það mikilli grósku í félaginu og góðum þjálfurum. „Breiddin í karla- flokki er ekki mikil en hins vegar er töluverður fjöldi stúlkna sem æfir fimleika ásamt nokkrum öðrum fé- lögum. Eftir 5-6 ár verða væntanlega margir góðir fimleikastrákar í Ár- manni því í dag æfir fjöldinn allur af litlum peyjum mjög vel." Guðjón æfir íþrótt sína 30 klukku- stundir á viku og gefst því lítill tími til annars en að æfa og glugga í náms- bækur en hann er í Verslunarskóla íslands. „Vitanlega kemur stundum Svifið um Laugardalshöllina í af- stökki af svifránni. leiði í mig þegar ég æfi svona mikið en þá skiptum við yfirleitt yfir í þrekæfingartil að yfirvinna þreytuna. Hlutur þrekæfinga í fimleikum hefur aukist mjög mikið á síðastliðnum ár- um og lætur nærri að 1/3 af öllum æfingum sé þrekæfingar." — Hvernig undirbjóstu þig fyrir nýafstaðið íslandsmót? „Ég reyni ávallt að einbeita mér að því að líta á mót eins og hverja aðra æfingu. Á æfingum tekst mér að gera alla þá hluti sem þarf til að standa sig vel á móti og því er um að gera að vera afslappaður og sjálfsöruggur." — Er ekki stressandi að taka þátt í svona móti? „Jú, sérstaklega fyrst. Við byrjuð- um á gólfæfingum og var mjög mikil- vægt að standa sig vel í þeim. Að þeim æfingum loknum var stressið nánast horfið nema hvað bogahest- urinn var að angra mig eins og vana- lega." Þessir öttu kappi á fimleikamóti íslands árið 1989. Frá vinstri: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Jón Finnbogason, Skarphéðinn Halldórsson, Guðjón Guð- mundsson, Kristján Stefánsson og Jóhannes Níels Sigurðsson. Eins gott að réttur endi komi niður fyrst! Sigurvegararnir Guðjón og Linda stíga á kistulok og veita verðlaunum sínum viðtöku. Það þarf mikinn styrk til þess að ná góðum árangri í fimleikum. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.