Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 50

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 50
heims. Meðal annarra kunnra leik- manna í liði AC má nefna bakvörð- inn Maldini sem sló rækilega í gegn sem nýliði íEvrópukeppni landsliða í Þýskalandi í fyrra, Pietro Paolo Vird- is, Donadoni, Ancelotti, Tassotti og fyrirliðann Baresi svo einhverjir séu nefndir. Sem sa^t valinn maður í hverju rúmi en á Italíu er leyfilegt að þrír útlendingar leiki með hverju liði. Van Basten og Donadoni taka upp- hafsspyrnu leiksins. AC Milan og Juventus hafa 110 sinnum leikið innbyrðis í deildar- keppninni og hefur Juventus vinning- inn þegar á heildina er litið. AC Mil- an hefur sigrað í 33 leikjum, 39 hefur lyktað með jafntefli en 38 sinnum hefur Juventus borið sigur úr býtum. AC hefur skorað 152 mörk í leikjun- um gegn 154 mörkum Juventus. Leikurinn hófst með miklum látum og stórsókn AC sem varði nánast all- an leiktímann. Reykmökkur frá blys- um þakti hluta áhorfendastæðanna þegar dómarinn flautaði til leiks og varengu líkaraen sumirværu enn að upplifa gamlaárskvöld. Þegar skammt var liðið á leikinn var Ijóst hvert stefndi. Leikmenn Juventusáttu sér ekki viðreisnar von gegn frísku Réttur þinn ELLI LlFEYRIR til bóta Tryggingastofnunar ríkisins, hver er hann? Svariö er aö finna i bæklingum okkar. Biöjiö um þá. BÆTUR TIL EKKNA EKKLA 0G EINSTÆÐRA FORELDRA TANNr IÆKNINGAR TRYGGINGASTOFNI RÍKISINS SLYSA- BÆTUR BÆTURI FÆÐINGAR ORLOFI TRYGGI NGAST( RÍKISINÍ ÖRORKU- BÆTUR SJÚKRA BÆTUR IINGASTOFNUN RIKISINS Tryggingastof nun ríkisins Reykur frá blysum í áhorfendastúku- nni huldi stóran hluta Ieikvangsins í upphafi leiks. liði AC. Gullit og Van Basten voru potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Rijkaard lék eins og herfor- ingi í vörninni „a la Guðni Bergsson" og lét ekkert fram hjá sér fara. Hreint með ólíkindum hve fljótur hann er þrátt fyri r að vera 189 sm á hæð og 88 kg- Eftir 20 mínútna leik var staðan orðin 2:0 fyrir AC og aðeins undra- verð markvarsla Tacconi kom í veg fyrir að þriðja markinu væri bætt við. Það sem vakti hvað mesta athygli mína var hversu gífurleg hreyfing var á leikmönnum AC og hversu fljótir þeir voru út úr vörninni. Þegar Ju- ventus var með boltann bökkuðu sóknarmenn AC aðeins og leyfðu andstæðingunum að leika fram á miðjan eigin vallarhelming. Varnar- menn AC færðu sig síðan fram og aftur, allt eftir því hvað var viðeigandi hverju sinni og hvar miðjumenn liðs- ins voru staðsettir. Ef leikmenn Ju- ventus, sem voru í sókn, gáfu boltann aftur á eigin vallarhelming færðu varnarmenn AC sig framar sem því nam. Bilið milli sóknarmanna og 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.