Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 54

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 54
við í fyrsta sinn og lið Rúmeníu sem við höfðum ekki spilað við síðan í heimsmeistarakeppninni í Sviss 1986, sællar minningar. Andstæð- ingurinn er grandskoðaður og rætt er fram ogtil baka um hvernigbestsé að spila á móti honum í vörn og sókn. Markmaðurinn er settur undir smásjá og reynt að finna „veiku blettina". Bogdan segir reyndar að lítið gagn sé í því að segja okkur hvar best sé að skjóta á markmenn andstæðinganna því við höfum einstakt lag á að skipa þeim á bekk meðal bestu markvarða heims. Fundirnir sem taka oftast 1 1/2 tíma geta verið ansi erfiðir og vita- skuld eru þeir misgóðir. Fer það oft eftir því í hvernig skapi Bó-Bó er. Við köllum Bogdan jafnan Bó-Bó. Ef hann er í góðu skapi geta menn sleg- ið á létta strengi en ef þungt er í karl- inum hefur hann allt á hornum sér. Ef einhver lætur eitthvað flakka á sá hinn sami von á skömmum og er spurður hvern djöf.... hann sé eigin- lega að gera hérna! Sama gerist oft í leikjum. Bogdan á það til að kalla leikmenn til sín í miðjum leik og spyrja: „Til hvers varst þú eiginlega Alfreð Gíslason les Morgunblaðið áður en það berst lesendum á ís- landi! Íþróttasíðurnar komu alltaf á telefaxi fljótlega eftir miðnætti eftir að búið var að ganga frá þeim undir prentun í Reykjavík. að koma hingað út? Af hverju varstu bara ekki heima? Ég gæti sjálfur stað- ið þarnaoggert jafn vel, ef ekki betur en þú!" Þá vita leikmenn að Bó-Bóer ekki fullkomlega sáttur við frammi- stöðunal! A vídeófundum gerist margt spaugilegt sem lífgar upp á tilveruna. Eitt sinn var verið að skoða leik okkar þar sem upp komu mistök í varnar- leiknum sem menn voru ekki á einu máli um hverjum væri um að kenna. I sókninni á undan hafði Bjarki gert mistök sem kostuðu okkur boltann. Valdi Grímss. var með fjarstýringuna fyrir myndbandstækið í höndunum og í hvert skipti sem við báðum hann að spóla til baka til að skoða þessi ákveðnu varnarmistök aftur spólaði hann alltaf — einhverra hluta vegna — aðeins aftar og staðnæmdist við umrædd sóknarmistök Bjarka. Þegar þetta hafði gengið þannig fyrir sig u.þ.b. fjórum sinnum gripu leikmenn þetta á lofti og sögðu að þarna væri Valdi auðvitað að sýna Bogdan mis- tök Bjarka aftur og aftur svo hann ætti sjálfur meiri möguleika á að spila næsta leik! Braust nú út mikill hlátur INNLEGG VISCOLAS innlegg draga verulega úr höggi á fætur, og eru besta höggeyðandi efni sem um getur. Þeir sem stunda íþróttir, standa við vinnu, ganga á hörðum gólfum eða malbiki finna gjaman fyrir þreytuverkjum í fótum og baki. Við notkun VISCOLAS innleggja minnka líkur á þessur þreytuverkjum um allt að 75%. Fagmenn okkar velja innleggin fyrir yður, breyta þeim eftir þörfum, og setja þau í skóna. gj j jj_j Reynið VISCOLAS innlegg — þau vinna gegn þreytu og óþörfu sliti á líkamanum. Lækjargötu 6a, 101 Reykjavík, sími 91-14711 ,,Ég get ekki verið án Viscolas“ NOTAR VISCOLAS 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.