Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 72

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 72
Á HEIMAVELLI \ ROTHÖGG Stystu viðureignir í hnefaleikum eru eftirfarandi. Gerður er greinar- munur á fljótasta rothöggi og stystu viðureign. Al Couture rak Ralph Wal- ton rothögg þegar sá síðarnefndi var að koma fyrir gúmmíhlíf úti \ horni sínu, eftir 10,5 sek. (þar með talin 10 sekúndna talning) 26. september 1946 í Lewingston í Bandaríkjunum. Hafi tíminn verið rétt mældur hlýtur Couture að hafa verið kominn hálfa leið yfir boxhringinn þegar bjallan hringdi. Stysta viðureign samkvæmt heimildum var á Golden Gloves móti í Minneapolis í Minnesota í Banda- ríkjunum þann 4. nóvember 1947, þegar Mike Collins sló Pat Brownson í gólfið í fyrsta höggi og keppnin var stöðvuð án talningar eftir fjórar sek- úndur. (HERRA ÓLYMPÍA í fimmta sinn í röð var Bandaríkja- maðurinn Lee Haney kjörinn Mr. Ol- ympia á vaxtarræktarmóti vestanhafs í lok sfðastliðins árs. Lee var 26 ára gamall þegar hann krækti fyrst í þennan eftirsótta titil en fjöldi kepp- enda á hverju ári skiptir hundruðum. íturvöxnustu menn heims keppa um hver sé fallegastur, hver sé með mestu vöðvana og hver þeirra sam- svari sér best. Lee hefur borið af síð- ustu fimm árin eins og áður sagði og fyrirsíðasta titil fékk hann að launum 3 milljónir króna. ARMBEYGJUR Tommy Gildert frá Nelson Lancashirc í Englandi á úthalds- metið íarmbeygjum Hannvar 24 klukkustundir að gera 24.044 armbeygjur dagana 29.-30 mars 1985. Paul L\ nch setti mel ífjölda armbeygja þann 18. júlí 1985 í Hippodrome í London þegar hann gerði samtals 25.753 arm- Colin Hewick frá Englandi á mctið í armbeygjum með öðrum armi, 3010sinnumen þaðvai sett 16. maí1985. Hann á eínnig met- iö armbeygjum á fingurgómunum og náði hann sömuleiðis 3010 slíkum árið 1984. I larry Lee Welch Irá Durham í N-Karólínu í Bandaríkjunum setti met í armbeygjum á einum t'ingri árið 1985. Hann lyfti sér samtals 100 sinnum á einum putta. Sá sem oftast hefur sesl upp (magaæfing) heitii Mark Pfelz tiá Bandaríkjunum. Hann settist upp 45.005 sinnum á 58 klst. og 15 LENGRA LÍF í fjölda ára voru ekki til neinar vís- indalegar sannanir fyrir því að þeir sem stunda einhvers konar líkams- rækt ættu síður á hættu að fá hjarta- slag en þeir sem hreyfa sig lítið. í dag liggja hins vegar fyrir sannanir sem sýna svo ekki verður um villst að rétt- ar líkamsæfingar geta komið í veg fyrir hjartaslag. Rannsóknir voru gerðar á 8000 manns í rúmlega 12 ár og var fylgst grannt með öllum þess- um aðilum á umræddur tímabilinu. Þessar rannsóknir sýndu fram á at- hyglisverðar niðurstöður. Á meðal miðaldra manna (45-64 ára) eru lík- urnar á hjartaslagi 30% minni meðal þeirra sem stunda einhvers konar líkamsrækt. Karlmenn á aldrinum 65-69 geta glaðst yfir því að um 50% minni líkur eru á því að þeir fái hjartaslag en þeir sem hreyfa sig lítið. HÆSTU TEKJUR Mestu tekjur sem einstakur íþrótta- maður hefur unnið sér inn eru taldar vera 69 milljónir dollaraen það hafði hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali upp úr krafsinu áárunum 1960-1981. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.