Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 85

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 85
inga á íþróttaferli sínum og var t.d. kjörinn íþróttamaður Keflavíkur árið 1986. Árið 1987 var hann valinn körfuknattleiksmaður ársins og ífyrra var hann valinn í NIKE-liðið sem val- ið er af leikmönnum úrvalsdeildar- innar. Eins og áður sagði er Jón aðeins 26 ára gamall en hann útskrifaðist frá íþróttakennaraskólanum á Laugar- vatni árið 1986. Skyldi honum ekki reynast erfitt að kenna fþróttir dag- langt og æfa svo sjálfur á kvöldin og þjálfa þæði meistaraflokk karla og kvenna? „Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir“ „Það verður að viðurkennast að þetta er afskaplega erfitt og bitnar á kennslunni. Allur minn kraftur fer í körfuboltann og á ég þar af leiðandi ekki mikla orku eftir í kennsluna. Samt sem áður finnst mér mjög gam- an að kenna en samhliða mikilli íþróttaiðkun er það erfitt." — Hver eru þín áhugamál fyrir ut- an konuna og körfuboltann? „Ég hef einstaklega gaman af því að ferðast erlendis og skiptir þá engu máli til hvaða lands ég fer. Ferðalög- in eru eitt það skemmtilegasta við körfuboltann. Tilbreytingin sem felst í því komast til útlanda er mikil. Landsliðshópurinn samanstendur af svo skemmtilegum einstaklingum að ferðir til útlanda með þeim er eitt það skemmtilegasta sem ég upplifi." — Gefst ykkur hjónakornunum einhver tími til tómstundaiðkana? „Nei, sá tími er ansi takmarkaður. Auður kennir eróbikk á kvöldin á samatímaog égeráæfingum þannig að þegar við komum heim á kvöldin erum við svo dauðuppgefin eftir erf- iðan vinnudag og æfingar að við höf- um ekki kraft í neitt meira. Þótt íþróttaiðkun sé tímafrek eru það stundir eins og í gærkvöldi sem gera allt púlið ómaksins vert." — Áttu þér eitthvert takmark í líf- inu? „Égætla fyrir alla muni að láta mér líða vel og njóta þess að lifa. Og þess Jón brunar fram hjá ísak Tómassyni í leik gegn Njarðvík. nýtég svo sannarlega í dag. Draumar manns rætast aldrei allir en í gær rættist einn sá stærsti." — Hvað gerir þig hamingjusam- an? „Ég er ástfanginn, mér gengur vel í lífinu og það eykur enn meira á ánægjuna þegar ég kemst með kon- unni í frí til útlanda. Sömuleiðis eyk- ur velgengni í keppni og þjálfun á ánægjuna. Töluverðar líkur eru á því að meistaraflokkur kvenna verji bik- armeistaratitilinn í körfunni undir minni stjórn en stelpurnar hafa þegar varið íslandsmeistaratitilinn." — Ertu trúaður? „Já, ég er það þótt ég sé ekki ki rkj u- rækinn. En það helsta sem ég lifi eftir er sú lífsregla að Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur." SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BORGARTÚNI 21 áSi SÍMI 25050 REYKJAVÍK Traustir menn £ MIRnjo 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.