Bókasafnið - mar. 2020, Blaðsíða 15

Bókasafnið - mar. 2020, Blaðsíða 15
Bókasafnið 43. árg – 2019-2020 15 að þær lækju út. Það horfir öðruvísi við þegar skoðaðir eru gagnalekar sem hafa snúist um málefni tengdum almannahagsmunum og jafnvel upplýst um misferli. Það má ætla að þeir hafi í einhverjum tilvikum brúað það bil sem myndast milli þess sem upplýsingalögin taka til og þess sem stjórnvöld vilja halda leyndu. Þannig geta samtök á borð við Wikileaks komið sterkt inn og veitt stjórnvöldum það aðhald sem þarf. Hins vegar njóta uppljóstrarar engrar lagalegrar verndar á Íslandi og gæti það haft fælingarmátt fyrir þá sem hafa vitneskju um misferli innan stjórnkerfisins. Þeir tjái sig síður vegna ótta við refsingu ef upp kemst hvaðan upplýsingarnar komu. í Borgarbókasafninu Grófinni. Við veitum aðstoð við að nota netið, tölvur, síma og spjaldtölvur. Alla fimmtudaga kl. 16-18 error erro r TÆKNI KAFFI Vantar þig tæknilega aðstoð? www.borgarbokasafn.is Sími 411 6100

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.