Morgunblaðið - 23.01.2020, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 23.01.2020, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2020 Á föstudag Suðvestan 5-13 m/s og dálítil él, en þurrt austanlands. Frost 0 til 5 stig. Gengur í austan 10-18 með snjókomu og síðar slyddu á sunnanverðu landinu og hægt hlýnandi veðri. Á laugardag Hvöss austlæg átt og snjókoma, en heldur hægari átt sunnantil og slydda eða rigning. Frost 0 til 3 stig, en hiti að 4 stigum við suðurströndina. RÚV 13.00 Gettu betur 1991 14.30 Neytendavaktin 15.00 Tíminn líður hratt: Hvað veistu um Söngva- keppnina? 15.30 Örkin 16.00 Bækur og staðir 16.10 Þegar hjörtun slá í takt 16.55 Lestarklefinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin 18.23 Lars uppvakningur 18.38 Handboltaáskorunin 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Rick Stein og franska eldhúsið 21.10 Vinkonur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Okkar á milli 22.50 Á önglinum 23.45 Brot Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 The Bachelor 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 Superior Donuts 19.55 Trúnó 20.30 Lifum lengur 21.10 9-1-1 22.00 Emergence 22.45 The Bay (2019) 23.30 The Late Late Show with James Corden 00.15 NCIS 01.00 Law and Order: Special Victims Unit 01.45 Catch-22 02.30 Perpetual Grace LTD 03.25 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Gilmore Girls 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gossip Girl 10.10 Besti vinur mannsins 10.35 Á uppleið 11.00 Brother vs. Brother 11.50 Deception 12.35 Nágrannar 13.00 Jane Fonda in Five Acts 15.10 Saudi Women’s Driving School 16.10 Stelpurnar 16.35 Í eldhúsi Evu 17.10 Making Child Prodigies 17.41 Bold and the Beautiful 18.01 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.51 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Dagvaktin 19.40 Battle of the Fittest Couples 20.25 NCIS 21.10 S.W.A.T. 21.55 Magnum P.I. 23.40 Shameless 00.35 Game Of Thrones 01.30 Game Of Thrones 02.25 Game Of Thrones 03.20 Thirteen 04.10 Thirteen 05.05 Thirteen 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Heilsugæslan Endurt. allan sólarhr. 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 20.00 Að austan – S6Þ5 20.30 Landsbyggðir 21.00 Eitt og annað úr lista- lífinu 21.30 Tónlistaratriði úr Föstu- dagsþættinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunhugleiðsla. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 23. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:36 16:44 ÍSAFJÖRÐUR 11:02 16:27 SIGLUFJÖRÐUR 10:46 16:10 DJÚPIVOGUR 10:11 16:08 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 15-25 m/s, hvassast um landið norðvestanvert. Él í dag en bjart með köflum norðaustan til á landinu. Vestan 13-20 í kvöld. Frost 1 til 6 stig, en frostlaust með suð- vesturströndinni. Góðvinkonurnar Grace og Frankie í sam- nefndum sjónvarps- þáttum efnisveitunnar Netflix hafa átt hjarta mitt árum saman. Ég hef aldrei skilið hvern- ig fólk horfir síend- urtekið á þættina Vini, en þegar Grace og Frankie stigu fram á sjónarsviðið fann ég mína eigin Friends og hafði nýlokið við að horfa á fyrstu seríurnar fimm í fimmta sinn þegar sjötta serían hóf göngu sína nú um miðjan janúar. Það er skemmst frá því að segja að ég hámaði þá síðastnefndu í mig á fimm dögum og hlakka til að horfa á hana aftur og aftur. Og aft- ur. Tilkynnt hefur verið að sú sjöunda verði jafn- framt sú síðasta og ég mun án efa sakna þessara vinkvenna minna á átt- og níræðisaldri. Vilji fólk kynnast nýjum Vinum mæli ég eindreg- ið með því að gefa Grace og Frankie, vinum og fjöl- skyldum þeirra tækifæri. Þættirnir eru fyrst og fremst til gamans gerðir en snerta þó einnig á mál- efnum eins og samkynhneigð, ættleiðingum og ald- ursfordómum. Ég stend mig vandræðalega oft að því að hlæja og gráta með vinkonum mínum, hvort sem það er í fyrsta, annað eða fjórða skiptið sem ég upplifi atvikin með þeim. Þrátt fyrir að göngu þeirra ljúki senn þarf ég allavega ekki að hafa áhyggjur af því að þær detti út af Netflix og get því ræktað vináttu okkar um ókomin ár (á meðan ein- hver borgar Netflix-reikninginn). Ljósvakinn Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Eignist nýja Vini í Grace og Frankie Vinir Grace og Frankie eru góðar saman. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Yfirframleiðandi morgunþáttarins á Apple TV+ sagði að það væru engar fréttir af því að hann myndi snúa aftur en að framleiðendur væru að gera sitt besta til að fá hann aftur. Það sem framleiðand- inn gaf hinsvegar upp er að hand- ritið fyrir fyrstu tvo þættina væri virkilega flott og segir fólki að fylgjast með. Mun Steve Carell snúa aftur? Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 slydduél Lúxemborg 2 heiðskírt Algarve 12 skýjað Stykkishólmur 1 snjóél Brussel 3 skýjað Madríd 9 rigning Akureyri 5 skýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 13 þoka Egilsstaðir 8 léttskýjað Glasgow 9 alskýjað Mallorca 15 þoka Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 6 þoka Róm 12 heiðskírt Nuuk -8 snjóél París 2 heiðskírt Aþena 12 heiðskírt Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 6 þoka Winnipeg -11 léttskýjað Ósló 3 heiðskírt Hamborg 6 skýjað Montreal -2 skýjað Kaupmannahöfn 4 heiðskírt Berlín 5 skýjað New York -2 rigning Stokkhólmur 2 léttskýjað Vín 0 léttskýjað Chicago -2 alskýjað Helsinki 0 heiðskírt Moskva 0 skýjað Orlando 9 alskýjað  Heimildarþáttur frá HBO sem fylgir eftir nokkrum sádiarabískum konum sem fagna nú auknu frelsi og möguleikanum á því að geta keyrt bíl á löglegan hátt. Þar til nýverið var konum óheimilt að fá ökuskírteini. Stöð 2 kl. 15.10 Saudi Women’s Driving School MÝRMANN Sýning í Gallerí Fold 25. janúar – 8. febrúar SÝNINGIN OPNAR KL. 14 LAUGARDAGINN 25. JANÚAR ÁRSTÍÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.