Fréttablaðið - 05.09.2020, Page 39

Fréttablaðið - 05.09.2020, Page 39
Sala og viðskiptaþróun Klappir grænar lausnir er upplýsinga- tæknifyrirtæki sem kappkostar að veita viðskiptavinum sínum aðgengi að framúrskarandi hugbúnaðarlausnum á sviði sjálfbærnimála. Hugbúnaðarlausnir Klappa eru í notkun hjá yfir 300 fyrirtækjum um heim allan og er stefnan sett á enn frekari vöxt á næstu misserum. Við leitum að öflugum einstaklingi til að taka þátt í þeirri vegferð með okkur. Boðið er upp á skemmtilegt vinnuumhverfi með fjölbreyttum verkefnum og tækifærum til að hafa víðtæk samfélagsleg áhrif. Nánari upplýsingar á www.klappir.isUmsóknarfrestur er til og með 14. september 2020. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Áhugi og reynsla af sölumennsku • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Lausnamiðuð hugsun og geta til að vinna sjálfstætt • Frumkvæði, sjálfstæði, drifkraftur • Góð tækniþekking • Færni í íslensku og ensku í ræðu og riti. Kunnátta í öðrum tungumálum kostur • Kynning og sala á hugbúnaði Klappa • Markhópagreiningar • Fundir með núverandi og tilvonandi viðskiptavinum • Samningagerð • Markaðsmál Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Klappir grænar lausnir hf. óska eftir að ráða öflugan aðila í starf á sviði sölu- og viðskiptaþróunar. Leitað er að sjálfstæðum og drífandi einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á umhverfismálum. Skrifstofustjóri Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Starfsmannafélag Kópavogs var stofnað 28. desember 1958. SfK er stéttarfélag sem fer með kjara- samningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna. Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. SfK vinnur í samstarfi við bæjar- starfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og á Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga. Félagsmenn í SfK eru um tólf hundruð talsins. Nánari upplýsingar á: www.stkop.is Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Stúdentspróf eða sambærileg menntun og framhaldsmenntun æskileg • Starfsreynsla úr sambærilegu starfi æskileg • Mjög góð kunnátta í Word, Excel og öðrum sambærilegum forritum ásamt netmiðlum skilyrði • Mikil færni í mannlegum samskiptum • Hefur umsjón með og annast daglegan rekstur skrifstofu félagsins • Skipuleggur fræðslu fyrir félagsmenn, stjórn og trúnaðarmenn • Umsjón með kynningarmálum, ritstýring á heimasíðu og öðrum vefmiðlum félagsins ásamt kynningum á vinnustaðafundum • Þátttaka í gerð kjarasamninga, skipulagning á vinnu samninganefnda og þátttaka í viðræðum • Svarar fyrirspurnum varðandi kjaramál • Fjármálastjórn, fundargerðir og skjalavinnsla • Samskipti við og umsjón með trúnaðarmönnun • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Starfsmannafélag Kópavogsbæjar óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Skrifstofustjóri annast allan almennan rekstur skrifstofu Starfsmannafélags Kópavogs. Hann er með þekkingu á réttindum og skyldum samkvæmt kjarasamningi félagsmanna. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.