Fréttablaðið - 05.09.2020, Síða 50

Fréttablaðið - 05.09.2020, Síða 50
SÉRFRÆÐINGUR Í ÁHÆTTUSTÝRINGU Helstu verkefni og ábyrgð Þróun og viðhald á líkönum, meðal annars vegna útlánaáhættu og markaðsáhættu Þátttaka í innramatsferli og gerð álagsprófa Þátttaka í að móta og viðhalda stefnum og ferlum Upplýsingagjöf innanhúss og til ytri aðila Hæfniskröfur Menntun og starfsreynsla sem nýtist í starfi Afburða greiningarhæfni og færni við úrvinnslu og framsetningu gagna Reynsla af forritun og gagnagrunnvinnslu er kostur Framúrskarandi hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Nánari upplýsingar um starfið veitir Brynjar Harðarson, forstöðumaður áhættustýringar, brynjarh@lykill.is Lykill | Síðumúla 24 | 108 Reykjavík | lykill.is | lykill@lykill.is | 540 1700 Sótt er um störfin í gegnum umsóknarvef TM, sem fer með umsjón umsókna sem móðurfélag Lykils, á umsokn.tm.is Umsóknarfrestur er til og með 13. september 2020. Lykill er dótturfélag TM og býður fjölbreytta fjármögnunarþjónustu til einstaklinga og fyrirtækja. Áhersla er lögð á að tryggja viðskiptavinum skjóta þjónustu, hagstæð kjör og öryggi í viðskiptum. Hjá Lykli starfar hópur kvenna og karla með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Það er Lykli sérstakt kappsmál að skapa lifandi og kraftmikið starfs- umhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk. LÖGFRÆÐINGUR Helstu verkefni og ábyrgð Alhliða lögfræðiþjónusta fyrir félagið Ábyrgðaraðili á grundvelli laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Þátttaka í þróun á vörum Lykils Samskipti við opinbera aðila og viðskiptavini Hæfniskröfur Starfsreynsla sem nýtist í starfi Embættis- eða meistarapróf í lögfræði Lögmannsréttindi eru æskileg Framúrskarandi hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Nánari upplýsingar um starfið veitir Árni Huldar Sveinbjörnsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs, arni@lykill.is Lykill leitar að tveimur öflugum sérfræðingum til að taka þátt í að móta nýja framtíð í fjármálaþjónustu. Við leitum að einstaklingum með brennandi áhuga á starfsemi fjármálafyrirtækja ásamt metnaði til að takast á við fjölbreytt og krefjandi úrlausnarefni. Ef þú býrð yfir sjálfstæði og frumkvæði ásamt framúrskarandi samskiptahæfileikum þá hvetjum við þig til að sækja um starfið. TVÖ STÖRF SÉRFRÆÐINGA HJÁ LYKLI FJÁRMÖGNUN Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.