Fréttablaðið - 05.09.2020, Side 78

Fréttablaðið - 05.09.2020, Side 78
Hann bregður líka fyrir sig ögn af textum Dantes, eftirlætishöf- undar Becketts og Hallgrímur Pétursson og Antonin Artaud koma einnig við sögu. Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Minningarkort á hjartaheill.is eða í síma 552 5744 Vinur, bróðir og félagi, Ingólfur Kristófer Sigurgeirsson lést á Hrafnistu Skógarbæ, sunnudaginn 23. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 8. september klukkan 15. Ragnheiður J. Sverrisdóttir Soffía Hrefna Sigurgeirsdóttir Hreggviður Sigurbjörn Sverrisson og fjölskyldur, starfsfólk og íbúar Njálsgötu 74. Innilegustu þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, Gunnhildar Erlu Þórmundsdóttur Minnýjar Ljósheimum 1, Selfossi. Sérstakar þakkir til starfsfólks í Ási, Hveragerði og Ljósheimum, Selfossi. Jakob Þór Skúlason Jóhanna Hallgrímsdóttir Þórmundur Skúlason Vilberg Skúlason Guðlaug Skúladóttir Í stuttu máli þá er þetta leikrit um leikara sem er ekki sáttur við eigin feril, en telur að ef Samúel Beckett skrifi fyrir hann nýtt leik-rit sé honum borgið. Hann hefur mælt sér mót við skáldið en það lætur á sér standa og meðan hann bíður mátar hann sig við ýmsar persónur úr leikritum Becketts. Hann bregður líka fyrir sig ögn af textum Dantes, eftir- lætishöfundar Becketts, og Hallgrímur Pétursson og Antonin Artaud koma einnig við sögu.“ Þannig lýsir Trausti Ólafsson, leik- húsfræðingur og kennari, efni verksins Beðið eftir Beckett, sem f lutt verður í Tjarnarbíói næsta þriðjudag og mið- vikudag, eftir þrjár vel lukkaðar sýn- ingar vestur í Dýrafirði. Trausti er höf- undur þess og leikstjóri en leikarinn sem túlkar leikarann er hinn vestfirski Kómedíuleikhússmaður Elfar Logi Hannesson, sem hefur mikla reynslu af einleikjum. Hann er reyndar ekki einn á sviðinu allan tímann nú, því eins og í sönnum, grískum harmleik kemur sendiboði guðanna fram. Trausti segir nýjan sendiboða á hverjum sýningar- stað og í hans hlutverki nú verður Tobías Dagur Úlfsson. Aðspurður segir Trausti þetta ritverk aldrei hafa í skúffu komið. Það sé alveg nýbakað. „Við Elfar Logi höfum lengi vitað hvor af öðrum og stöku sinnum hist. Ég er nefnilega sjálfur að reka lítið leikhús í Garðabænum sem heitir Senu- þjófurinn. Við sýndum þar vorið 2019 þrjú leikrit eftir Beckett í nýrri þýðingu minni og leikstjórn. Fljótlega upp úr síðustu áramótum hafði Elfar Logi sam- band og stakk upp á að Senuþjófurinn og Kómedíuleikhúsið færu í samstarf. Ég var sama sinnis. „Mig langar svo að gera Beckett-sýningu,“ sagði hann. Ég stakk upp á þessu og hinu en ekkert af því gekk alveg upp svo hans hugmynd var að taka búta úr leikritum Becketts hér og þar. Ég var til í að prófa það, er svo búinn að fara þrisvar vestur og sýningin var í þróun fram á síðasta dag. Marsi- bil Kristjánsdóttir, konan hans Elfars Loga, hannaði búninga og leikmynd, Hjörleifur Valsson fiðluleikari sér um tónlistina og Sigurvald Ívar Helgason hannaði lýsingu.“ Beðið eftir Beckett tekur tæpan klukkutíma í sýningu. Trausti segir um dökka kómedíu að ræða. „Þó leikrit Beck etts séu fremur myrk á yfirborðinu þá er leiftrandi húmor í þeim líka, svo það getur verið snúið að skilgreina þau, en merkingin sem verður til í hugum áhorfenda er sú eina sem skiptir máli.“ gun@frettabladid.is Dökk kómedía á ferðinni Eftir frumsýningar vestur í Haukadal í Dýrafirði verður hin nýja kómedía Beðið eftir Beckett, eftir Trausta Ólafsson, á fjölum Tjarnarbíós í byrjun næstu viku. Trausti Ólafsson og Elfar Logi Hannesson hinir íbyggnustu í aðdraganda sýningar. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI 5 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R38 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.