Fréttablaðið - 05.09.2020, Side 100

Fréttablaðið - 05.09.2020, Side 100
Lífið í vikunni 30.08.20- 05.09.20 KÚNNINN ER BARA FÓLK OG FÓLK HEFUR EKKI ALLTAF RÉTT FYRIR SÉR. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@ frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is ALLT ÞAÐ NÝJASTA FRÁ TEMPUR ... AÐ SOFA ER EIT T AÐ HVÍL AST ER ANNAÐ ... MEÐ 25% AFSL ÆT TI Í BETRA BAKI FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 A F S L ÁT T U R 25% KO M D U N Ú N A ! T E M P U R-D A G A R Nýjar gerðir og fjölbreytt úrval heilsukodda TEMPUR® Hybrid Hönnuð fyrir sneggra viðbragð TEMPUR® Original Hönnuð fyrir meiri stuðning TEMPUR® Cloud Hönnuð fyrir meiri mýkt VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN Bókin Þess vegna sofum við, eftir dr. Matthew Walker, hefur slegið í gegn um heim allan. Bókin opnar augu almenn­ ings fyrir mikilvægi svefns í tengslum við heilsu, vellíðan og árangur. Matthew Walker er prófess or við Har­ vard háskóla og sérfræðingur í svefni, sálfræði og taugalífeðlisfræði. Hann er virtur vísinda maður á þessu sviði og hefur birt fjölmargar ritrýndar vísindagreinar. Þú færð bókina hjá Betra Baki, heim- sending innifalin. Fullt verð: 3.990 kr. MATTHEW WALKER M A T TH E W W A LK E R Þess vegna sofum viðÞESS V EG N A SO FU M V IÐ Um mikilvægi svefns og drauma Alþjóðleg metsölubók Frábær bók um efni sem sn ertir okkur öll. Sérlega áhugaverð, spenna ndi og aðgengileg bók. Dr. Erla Björnsdóttir sálfræ ðingur Mikilvæg og heillandi bók BILL GATES Þess vegna sofum við er tím amótaverk sem kannar inns tu leyndardóma svefnsins og útskýrir hvern ig við getum virkjað endurn ýjunarmátt hans til að breyta lífi okkar til hins bet ra. Svefn hef r ávallt verið einn mikilvægasti þátturinn í lífi okkar, heilsu og langlífi en jafnframt sá sem við viss um einna minnst um, allt þa r til vísindalegar uppgötvanir byrjuðu að var pa ljósi á hann fyrir tveimur áratugum. Hinn virti taugavísindamaður og svef nsérfræðingur, Matthew Wa lker, sýnir okkur nú á eftirminnilegan hátt hve lífs nauðsynlegur svefn er og h vernig hann styrkir hæfileika okkar til að læra o g taka ákvarðanir, endurkva rðar tilfinningar, eflir ónæmiskerfið, stillir matarl ystina og ýmislegt fleira. Þess vegna sofum við er sni lldarleg, hrífandi, áreiðanle g og afskaplega aðgengileg bók sem kennir lesandanum að skilja og m eta svefn og drauma á alveg nýjan hátt. Dr. Matthew Walker er próf essor í taugavísindum og sá lfræði við Kaliforníuháskóla í Berkeley , forstjóri Svefnrannsóknars töðvarinnar þar og fyrrverandi prófessor í geðs júkdómafræði við Harvard háskóla. ISBN 978-9935-517-17-3 Dr. Mathew Walker Þýðing: Herdís M. Hübner. Við hjá Betra baki tökum sto lt þátt í útgáfu þessarar bók ar sem stuðlað hefur að bæ ttum svefni og þar með auknum l ífsgæðum milljóna manna u m allan heim. Þessa bók þur fa allir að lesa! Hún færir okku r skilning á mikilvægi góðs s vefns og breytir þannig lífi f ólks til hins betra. Góður svefn le ggur grunninn að góðum de gi ... Gauti Reynisson Forstjóri Betra bak VERÐ Í BETRA BAKI: 3.490 kr. Margrét kennir fólki aðferðir til þess að afvopna reiða og erfiða viðskipta- vini á rafrænum námskeiðum á gerumbetur.is. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Flestir, ef ek k i allir, hafa lent í erfiðum eða reiðum viðskiptavinum og starfsfólk líður oft fyrir, eftir að taka á móti reiðum viðskipta- vinum,“ segir Margrét Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Gerum betur, um rafræn námskeið þar sem hún kennir leiðir til að „afvopna erfiða kúnna og láta þá fara brosandi út úr dyrunum“, eins og hún orðar það. „Það er svo mikil spenna í þjóð- félaginu núna,“ segir hún um kóróna veiruþrengingar síðustu mánaða, sem geta farið mjög illa í reiða viðskiptavininn sem er mun líklegri en áður til þess að skeyta skapi sínu á fólki í þjónustustörfum. Þótt það geti verið hægara sagt en gert er augljósasta og einfaldasta lausnin að reyna að róa viðskipta- vininn og koma honum sáttum út, áður en allt fer úr böndunum. Appelsínugul viðvörun „Það er málið. Þú græðir ekkert á því að deila við hann. Þá ertu eigin- lega bara kominn í drulluna með honum. Ef þú ert bara alltaf alveg rólegur og kurteis og svarar aldrei í sömu mynt, þá getur hann ekki haldið áfram, enda er hann í raun- inni að rasa út á þér,“ segir Margrét og bætir við að oftar en ekki komi fólk illa fyrir kallað, gagngert til þess að taka reiði sína og gremju út á varnarlausu afgreiðslufólki. „Það getur verið ótal margt sem veldur og það eru dæmi um að fólk sem er með nánustu ástvinina á dánarbeðinum fer bara út og rasar. Flestir sjá mjög mikið eftir þessu og oftast er þetta bara venjulegt fólk sem er að missa sig tímabundið. Það eru ekki margir sem leyfa sér þetta endalaust.“ Andlegt drullumall Margrét ráðleggur því fólki að vera rólegt á meðan stormurinn gengur yfir og leyfa einfaldlega fólki að losa um reiðina og pirringinn með því að blása. „Halda bara virðingu sinni, vera kurteis og láta þá blása fram hjá sér og taka þetta ekki inn á sig. Það er akkúrat þessi tækni sem skiptir svo miklu máli og maður er að reyna að kenna fólki bæði á þessum rafrænu námskeiðum, þannig að það fái bara beint í æð hvað það eru að gera rétt og hvað það getur bætt.“ En hefur kúnninn alltaf rétt fyrir sér? „Nei, nei, nei. Kúnninn er bara fólk og fólk hefur ekki alltaf rétt fyrir sér. En á þessu augnabliki líður honum eins og hann hafi rétt fyrir sér og það þýðir ekki að þræta við hann,“ segir hún og bætir við að þarna sé hugarástandið orðið þannig að það er ekkert rúm fyrir rökræður. „Það eru bara fúkyrði og hann kemur eins og heilt vörubíl- hlass af drullu yfir fólk,“ segir Mar- grét um gömlu klisjuna sem hefur reynst mörgum þægilegt skálka- skjól. Unga fólkið í hættu „Þetta gerist og við megum búast við að það verði meira af þessu núna og það er ekki að ástæðulausu að margir fræðslusjóðir stéttarfélaga vilji núna ef la sitt fólk og greiða 90-100% af kostnaði vegna rafrænu námskeiðanna,“ segir Margrét, sem rekur aukinn áhuga á námskeið- unum til spennunnar í samfélaginu. „Fólk í öllum starfsstéttum verð- ur fyrir þessu, endurskoðandinn, lögfræðingurinn, læknirinn, en eftir tuttugu ár er tilfinningin ein- hvern veginn sú að unga fólkið verði verst fyrir barðinu á þessu. Þau vita oft ekkert hvað þau eiga að gera og þeim líður oft mjög illa á eftir og hætta jafnvel bara strax. En með því að kenna þessi réttu við- brögð er hægt að koma í veg fyrir að þetta magnist alveg upp og springi, þannig að öllum líði illa.“ toti@frettabladid.is Kúnninn hefur ekki alltaf rétt fyrir sér Samband reiða viðskiptavinarins og afgreiðslufólks hefur löngum verið eldfimt. Margrét Reynisdóttir segir spennuna í samfélaginu auka hættuna á að upp úr sjóði og býður upp á rafrænar forvarnir. LEÐURTREGI Hjónin Kristín Ellý Egilsdóttir og Grétar Baldursson hafa lengi höndl- að með leðurfatnað á Laugavegi, en eru flutt með Kós til Grinda- víkur þaðan sem þau ætla að sinna hörðustu fastakúnnunum. VÉLRITAR Á RITNINGUNA Þórgnýr Inguson vélritar yfir ritningartexta og lætur það ekki slá sig út af laginu að aðeins þrír í einu geti skoðað afraksturinn á annarri sýningunni sem hann heldur á „þessu andskotans ári“. SNÝR UPP Á VÆNTINGAR Friðrik Margrétar-Guðmundsson frumsýnir verkið Ekkert er sorg- legra en manneskjan í Tjarnarbíói á morgun. Verkið samdi Friðrik í sam- starfi við félaga sinn Adolf Smára Unnarsson. PLÖNTUTÍÐ UM HELGINA Um helgina fer fram listahátíðin Plöntutíð en á henni verða ýmis verk sýnd sem tengjast plöntum á einhvern hátt. Listrænn stjórn- andi hátíðarinnar er sviðslistahöf- undurinn Andrea Vilhjálmsdóttir. 5 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R60 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.