Náttúruvernd - 01.06.1932, Blaðsíða 1

Náttúruvernd - 01.06.1932, Blaðsíða 1
]NTáttúruYernd I. bók. Utgefandi: Gfuðmundur Davíðsson Þinffvöllum. [U ln——......... . • ■ ■ m 1. Starfið samkvæmt lögmáli náttúrunnar, en brjótið það ekki. 2. Sá hefir rétt til uppskerunnar, sem sáir til hennar. 8. Munið, að jurtir og' dýr eiga sitt eigið líf meðan enginn helgar sér það með ræktun. 4. Verndið fuglana og egg þeirra. 5. Reynið að koma í veg fyrir, að fágætar tegundir af jurtum og dýrum, á íslandi, verði aldauða. 6. Troðið ekki jurtir eða dýr undir fótum að þarflausu, eða að gamni ykkar, þó lítilfjör- legar séu, því að allt lifandi í náttúrunni er til einhvers gagns, annars hefði það ekki verið skapað. 7. Veljið hentugan blett, nær eða fjær heim- ili ykkar og gerið hann að griðastað jurt- um og dýrum.

x

Náttúruvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúruvernd
https://timarit.is/publication/1477

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.