Fjölrit RALA - 15.03.1977, Qupperneq 10
Sámsstaðir 1976
4
Tilraun nr. 3-59. Vaxandi magn af fosfóráburði á sandtún.
Áburður kg/ha Mt. 18 ára f. . Mt. 4 ára f
P P P P P PT P
I II I II I I II
a. 0,0 78,6 20,5 59,7 12,5 12,4 48,8
b. 13,1 78,6 53,8 62,3 34,4 42,6 50,6
c. 26,2 78,6 56,6 60,4 40,0 45,0 49,6
d. 39,3 78,6 53,4 68,2 42,7 43,9 54,6
Mt. 46,1 62,6
Borið á 14/5. Slegið 7/7 og 26/8. Jarðvegssýni tekin 23/9.
Vorið 1973 var reitum skipt og var síðan borinn á annann helming allra
reitanna stór P-skammtur (78,6 P/ha), en á hinn helming þeirra er borið
sama áburðarmagn og áður. Grunnáburður 120 N og 80 K. Öll grös skriðin
fyrir nokkru þegar slegið var 7/7.
Stórreitir Smáreitir
Frítölur f. skekkju 6 8
Meðalfrávik 4,70 4,32
Endurtekningar 3 (raðtilraun).
Tilraun nr, 8-50. Vaxandi kalí á mýrartún.
Hey hkg/ha:
Áburður kg/ha: I 70N Mt. 27 II 120N Mt. 7 ára.
K l.sl. 2. sl. alls. ára 1 .sl 2. sl. alls. 70N 120N
a. 0,0 27,0 12,0 39,0 56,8 31,1 17,1 48,2 41 ,2 46,7
b. 33,2 34,5 14,2 48,7 58,7 46,0 13,1 59,1 45,5 55,7
c. 66,4 36,6 12,8 49,4 61,4 48,6 14,4 63,1 47,8 58,8
d. 99,6 40,0 15,9 55,9 63,7 45,4 12,9 58,3 50,8 59,0
Mt. 48,3 Mt. 57,2
Borið á 12/5. Slegið 5/7 og 24/8 • 1 Jarðvegssýni tekin 21/9.
Vorið 1970 var reitum skipt. Stórreitir (K) eru í kvaðrattilraun.
Fosfóráburður er 30,6 kg/ha P á alla reiti.
Stórreitir (K) Smáreitir (N)
Frítölur f. skekkju 6 12
Meðalfrávik 7,11 8,80
Uppskerumunur milli liða er marktækur innan beggja þátta, en ekki í
samspili liðanna. Ekkert kal var í tilraunareitunum vorið 1976.