Fjölrit RALA - 15.03.1977, Qupperneq 15
9
Sámsstaðir 1976
fPiJ-raun nr■ 271-75. Áhrif beitar á uppskeru og gróður.
Akurey V.-Landeyjahreppi.
Friðað Mt. 2 ára Beitt Mt. 2
a. Borið á ca. 15. maí. 95,5 85,8 47,3 50,7
b. Helmingur áburðar ca. 15. maí
hitt eftir að beit lýkur Bb, 2 8b, tí 70,4 60,1
c. Borið á eftir að beit lýkur 85,1 72,0 67,9 57,4
Mt. 89,0 Mt. 61,9
Borið á a- og b-lið 4/5 4/5
Borið á b- og c-lið 31/5 31/5
Slegið 27/7 27/7
Heildaráburður á ha var 500 kg af túnáburði 25-11-11. Þegar borið var
á í fyrra skiptið, 4. maí, var byrjað að grænka og túnið þá klakalaust og
allvel þurrt. Það var valtað vorið 1976. Stærð túnsins er 5 ha. Túnið
var ræktað úr framræstri mýri mjög flatri fyrir 4-5 árum. Mýrarjarðvegur
um 60 - 80 sm á þykkt, en undir því er möl og sandur, eins og venjulegt
er í Landeyjum. Ríkjandi gróður er vallarfoxgras. Beit hófst á túninu
um 10. maí og var túnið beitt til 30. maí. Á þessu tímabili er áætlað að
beitt hafi verið á túnið að jafnaði um 30 ám en tala fjárins er nokkuð
breytileg eða frá um 20 - 40 ær með lömbum. Ærnar flestar tvílembdar.
Reitur a4 skar sig úr þar sem hann var að hluta vaxinn öðrum gróðri, þar
er trúlega gömul kalskella.
Tilraun nr. 292-70. Vaxandi skammtar af kalki. Lindarbær.
Áburður kg/ha: Skelja-
N P K kalk
a. 100 29,5 41,5 0
b. II II II 2000
c. II II II 4000
d. II II II 8000
e. II 39,3 II 0
Borið á 21/5. Selgið 27/7.
Endurtekningar 3
Frítölur f. skekkju 8
Ekki marktækur munur.
Hey hkg/ha: Mt. 7 ára
64,0 57,6
62,9 60,7
60,4 59,3
65,3 59,0
68,4 62,0
64,2 59,7
Jarðvegssýni tekin 15/10.
Meðalfrávik 6,77
Meðalsk. meðaltalsins 3,91
Reitirnir b-d voru kalkaðir vorið 1974 með dönsku áburðarkalki sem
svaraði að magni til 8 tonnum á ha. Engar sjáanlegar gróðurskemmdir
voru í tilrauninni vorið 1976.
27/7: Tilraunin var mikið sprottin og grösin orðin hvít í rótina.