Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 20
Sámsstaðir 1976
14
Tilraun nr. 394-75, framhald.
Stig voru gefin á bilinu 1-3, nema fyrir skrið 0-3. Þettleiki 3
samsvarar 80-90% þakningu. Einkunn 3 fyrir hæð samsvarar 20-30 sm.
Einkunnir fyrir skrið voru: 0 = ekkert byrjað að skríða, 1 = eitt og
eitt strá skriðið, 2 = minna en helmingur skriðinn, 3 = meira en helmingur
skriðinn. Gróður var þéttari en í tilraun 401-75 og minna um
aðkomugróður (14/6). Greinilegur litarmunur var á reitunum um haustið.
Einkunnin 1 fyrir lit þýðir að reiturinn hafi verið mjög lítið grænn, 2
að hann hafi verið dálítið grænn, 3 að hann hafi verið töluvert grænn.
Ekki var mjög greinilegur munur á 1 og 2, en þeir sem fengu 3 voru áber-
andi grænir.
Tilraun nr. 401-75. Stofnar af vallarsveifgrasi.
Stofnar Athuganir 15/6 Summa stiga Summa stiga fyrir endur- Uppskera
Þéttl. hæð skrið vöxt 1/10 1. sl, 2.sl. alls.
a. Korpa 71/48(01) 3 5 7 4 23,6 8,3 31,9
b. " 71/28(02) 3 4 3 4 16,0 4,9 21,0
c. " 71/49(03) 3 3 2 4 16,2 5,0 21,2
d. " 71/39(04) 4 4 4 4 20,5 5,6 26,1
e. Fylking 7 9 3 6 27,8 8,6 36,5
f. Holt 9 9 6 3 30,6 5,9 36,4
g- Akureyri I 3 6 9 4 22,2 6,2 28,4
h. Arina Dasas 6 8 2 6 23,6 6,8 30,3
i. Atlas 9 6 0 9 28,0 9,4 37,4
j- Glade 7 4 1 7 23,6 8,4 31,9
k. Adelphi 3 5 3 7 21,8 6,8 28,6
i. Banf f 6 6 2 8 27,7 6,2 33,9
Mt. 23,5 6,8 30,3
Borið á 17/5. Slegið 15/7 og 30/8.
Aburður á ha: 350- -400 kg af 17-17 -17 áb. Borið var á með
áburðardreifara.
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 5,12
Frítölur f. skekkju 22 Meðalsk. meðaltalsins 2,95
Varðandi skýringar á stigum sjá einnig 394-75. Einkunn 3 fyrir
hæð samsvarar hér 15 - 20 sm. Reitirnir voru mjög misjafnir yfir að
líta (15/6). Dálítið var af aðkomugróðri eins og t.d. vegarfa, haugarfa,
varpasveifgrasi, língresi, elftingu, háliðagrasi og túnsúru. Reitir sem
fengu 1 fyrir endurvöxt höfðu nær ekkert sprottið frá 2. sl. og voru
nær alhvítir yfir að líta. Reitir sem fengu 3 voru vel grænir og nokkuð
sprottnir.