Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 52
Möóruvellir, HÓlar 1976
46
Tilraun nr. 375-73. Áburður á úthaga, Öxarfjarðarheiði, Sandfellshaga,
N-Þingeyjarsýslu.
Uppskera Mt. 3 ára.
hey hkg/ha
II I II I
Sáó Ósáð Sáð Ósáð
A 26:14 225 kg/ha árlega 20,5 0,05 15,6 1,4
B 26:14 450 kg/ha árlega 30,8 26,8 33,6 16, 1
C 26:14 675 kg/ha árlega 22,9 37,1 47,3 21,0
D 26:14 900 kg/ha annað hvert ár 0,04 9,1 30,9 19,0
E 26:14 450 kg/ha annað hvert ár 36,6 16,6 21,1 11,3
F 26:14 225 kg/ha 1. ár, síðan 450 kg/ha 0,04 0,03 10,8 4,0
G 26:14 675 kg/ha 1. ár, síðan 450 kg/ha 13,1 48,5 47,4 31,3
H 23:23 509 kg/ha árlega 17,0 11,6 27,0 15,9
I Kjarni 349 kg/ha, þrífosfat 320 kg/ha og klórkalí 76 kg/ha árlega 28,0 40,9 48,3 33,0
Borið var c á 29/5. Tilraunin hafði bitist nokkuð haustið áður , en
þó var talsverð sina sums staðar, einkum á þeim reitum sem sáð var í.
Var þess vegna lítil spretta á sumum reitanna sem spruttu vel árið
áður. ^
Uppskera var metin með því að klipptir voru 0,5 m úr öllum liðum
einnar endurtekningar 12/9.
Tilraun nr. 341-72. Tilraun með uppgræðslu sanda. Grímsstaðir, S-Þing.
Áborið 28/5. Þá voru reitir með N- og P-áburð grænir en aðrir
grónir. Allmikil sina i reitunum. Reitir voru ekki slegnir, en slegið
mat á uppskeruna (0-100) þann 11/9. Þá var vallarfoxgras að þroska
fræ. Girðingin var tekin upp og hætt verður að bera á athugunina.
Uppskerumat:
a. Áburðarlaus 0
b. N 5
c. P 20
d. K 0
e. P + K 20
f. N + P 90
g- N + K 5
h. N + P + K 100
i. BÚfjáráburður 1972, síðan N + P + K 100