Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 26
Sámsstaðir 1976
20
Tilraun nr. 426-76, framhald.
Næpur, hreðkur og rófur.
15/9 12/10 15/11
1. uppskera 2. uppskera 3. uppskera
kg kg þe. þe. kg kg þe. þe. kg kg þe. þe%
rófur kál rófur kál rófur kál rófur kál rófur kál rófur kál
Hvít Maí næpa 4,0 2,0 12,4 13,7 5,0 1,0 15,8 14,4 6,0 1,5 11,6 15,3
Civasto-R (næpa) 7,0 3,0 8,2 9,9 9,0 2,5 9,5 11,5 13,5 3,0 9,5 12,8
Taronda (næpa) (4n) 9,0 5,0 8,1 9,6 12,0 4,0 9,4 10,9 15,0 3,0 9,4 12,5
Marco (næpa) (4n) 8,5 2,5 7,8 10,1 12,5 2,5 8,1 12,3 12,0 1,5 11,4 13,4
Tuckers G.T.Y.(næpa) 6,0 3,5 8,8 10,3 8,5 3,0 10,7 12,4 12,0 3,0 10,2 17,3
Rosk. Y.-Tankard(n) 6,0 3,0 8,0 10,7 8,5 2,5 10,7 12,5 8,5 1,5 9,5 15,0
Appin (hreðka*næpa) 3,0 8,0 10,5 9,8 2,0 12,5 7,6 12,0
Siletta (hreðka) 4,0 13,7
Neris (hreðka) 7,0 10,5
Chignecto (gulrófa) 2,0 1,5 13,6 11,4 6,0 1,0 13,2 14,7
Marian (gulrófa) 3,0 2,5 11,3 11,5 6,0 5,5 12,5 12,2
Seefelder (gulrófa) 1,0 1,0 12,8 13,0
Heinekenborsteler (g) 3,0 2,0 13,0 12,2
Uppskerumælingar þessar fóru fram á þann hátt, ad > teknar voru 16
plöntur af hverju afbrigði og í þær vegnar, bæði kal og rofur
27/10. Næpur ekkert farnar að blómstra. Um 1/4 af Appin blómstrað
Mais.
22/6. Að byrja að koma upp.
27/6. Að mestu kominn upp.
23/8. Allt dautt (var orðinn 10-15 sm á hæð).
Um sumarið voru gerðar nokkrar fleiri athuganir á hinum ýmsu
tegundum en koma fram hér að ofan.
Tilraun nr. 405-76. Illgresiseyðing í jurtum af krossblómaætt.
Gulrófnafræi (Seefelder) var raðsáð þann 14. júní.
Treflan var úðað 1.. júní en Ramrod þann 14. Treflan var fellt
niður eftir úðun.
Nokkur arfi var kominn í tilraunina strax við sáningu. Þann 6. ág.
var mikill arfi kominn í tilraunina. Reitunum var þá gefin einkunn fyrir
arfaþakningu.
Eink. 1 = reiturinn alveg þakinn arfa.
2 = smá eyður arfalausar.
" 3 = allt að helmingur reitsins arfalaus.
Framhald á næstu síðu.