Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 48
Möðruvellir, Hólar 1976
42
Tilraun nr. 364-75. Vaxandi skammtar af brennisteini, Grænavatn, S-Þing.
Áburður kg/ha: Hey hkg/ha: Mt. 2 ,
Klórs. kalí Brennist.s ;. kalí K S Alls
a. 100 0 50 0 22,8 21,4
b. 85 18 50 3 27,6 26,0
c. 70 36 50 6 29,1 28,4
d. 55 54 50 9 29,1 27,2
e. 40 72 50 12 28,5 28,3
Borið á 9/6. Slegið 20/7.
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 2,26
Frítölur f. skekkju 8 Meðalsk. meðaltalsins 1,30
Grunnáburður 120 N, 20 P og 50 kg/ha K.
Með fosfóráburðinum koma um 1,5 kg/ha S.
Reitir án S-áburðar skera sig úr. TÚnið er að ná sér eftir
skellurnar frá því í fyrra.
Tilraun nr. 285-71. Tilraun með kalkáburð og kalk. Bergland, Skag.
Áburður kg/ha: Hey hkg/ha: ct cr»
N P K
a. 120 í kjarna 10 62,5 63,3 53,5
b. 120 í kjarna + 3 tn kalk 10 62,5 73,1 59,9
c. 120 í kalksaltpétri 10 62,5 65,7 56, 1
d. 120 í kalkammonsaltpétri 10 62,5 68,6 56,5
e. 120 í kalkammonsaltpétri 0 62,5 43,1 41,2
f. 120 í kalkammonsaltpétri 10 0,0 44,8 41,9
Borið á 2/6. Slegið 23/7.
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 4,53
Frítölur f. skekkju 10 Meðalsk. meðaltalsins 2,61
Land vel þurrt við áburðardreifingu. Við slátt var snarrótin ríkjandi,
nema vallarfoxgras í kölkuðum reitum (b-liður, sjá einnig gróðurmat í
skýrslu 1975, bls. 73).