Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 77
71
TILRAUNIR MEÐ ÁBURÐ Á ÚTHAGA.
Áburðartilraun á Breiðamerkursandi.
Uppskera, hkg/ha, 100% þe. Gróðurhula 1976
N P 1975 1976 % grös % mosi
Ekki sáð
a. 0 0 3,4 2,2 30,6 52,7
b. 57,5 25 3,6 14,3 44,7 34,6
c. 0 50 (3,8S) 4,1 2,3 23,1 59,4
d. 57,5 50 (1,9S) 3,0 10,4 45,6 27,6
e. 115 50 6,1 27,2 73,1 19,4
f. 115 25 4,0 19,6 59,4 28,2
g- 115 0 3,2 8,3 40,0 41,5
Gr a s f ræb1anda
h. 115 50 3,3
i. 115 50 75 K 2,9 27,4 78,7 11,2
k. 115 50 75 K (10S) 2,1 31,7 83,0 10,7
1. 115 50 75K (10S) 46Ca 29Mg 2,1
m. 57,5 25 3,8
30 kg/ha rýgresi
o. 184 80 1,7
P • 184 80 75K (10S) 74Ca 46Mg 2,4
Alaska lúpína
r. 0 0 2,5
s. 0 50 3,4
Grasfræblandan samanstóð af túnvingli (lOkg/ha), vallarfoxgrasi
(10 kg/ha) og vallarsveifgrasi (10 kg/ha).
Reitastærð 6 x 3 m = 18 Endurtekningar eru tvær.
Borið var á 14/6 1975 og 4/6 1976. Sáningin 1975 var gerð það seint
að fræið náði ekki að spíra.
Uppskerumæling var gerð 5/9 1975 og 18/8 1976. RÍkjandi grastegund
í öllum reitum er Festuca ovina. Haustið 1976 fundust 9 lúpínu plöntur
á fyrsta ári i s-reitunum, sú hæsta 15 sm há.