Fjölrit RALA - 15.03.1977, Qupperneq 80

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Qupperneq 80
74 Búveðurfræði. Vegna þess hve meðalhiti er lágur á íslandi hafa litlar sveiflur í veðurfari tiltölulega mikil áhrif á uppskeru gróðurs. Áhrif sem lækkun hitastigs hefur á uppskeru grasa hafa verið metin út frá tölum um heybirgðir og uppskeru í jarðræktartilraunum. Uppskeruminnkunin virðist um 15% fyrir eins stigs lækkun á ársmeðalhita. Ýinsir örðugleikar eru þó á slíku mati, t.d. er erfitt að meta áhrif áburðar og misjafnrar túnbeitar eftir árum. Á árinu var ákveðið að hefja nýjar tilraunir til skoðunar á áhrifum veðurfars á uppskeru. Til þessarar athugunar var valiðýsygg. Byggið hefur ýmsa kosti sem athugunarplanta: 1. Plantan er einær og því hefur árferði eitt árið ekki eftirverkun á vöxt árið eftir, a.m.k. ef notast er við erlent fræ. 2. Það er létt að mæla ýmis mikilvæg vaxtarstig t.d. spírun, hæðar- vöxt, skrið og þroska. 3. Byggið er sjálffrjóvga jurt og sömu arfgerð má rækta á mörgum stöðum. 4. Mikið er vitað um ýmsa vaxtarþætti í byggi og áhrif þeirra á uppskeru. 5. Kynbætur eru hafnar á ný á einærum korntegundum og ítarlegar athuganir á áhrifum veðurfarsþátta á vöxt og þroska r byggi koma að notum í kynbótastarfinu. Framkvæmd tilraunarinnar: Akka byggi var sáð í hálfs líters mópotta í þurra mold, sjö fræjum í hvern pott. Áburði var hrært saman við moldina og pottarnir sendir á tilraunastöðvarnar í jarðrækt og að Hvanneyri. Auk þessa var gróðursett að Korpu og í Esjunni á 6 mismunandi stöðum í 50, 100, 200, 300, 400 og 500 metra hæð yfir sjó. Á hvern athugunarstað voru sendir 4 pottar. Pottarnir voru grafnir i jörðu þannig að brún hvers potts nam við yfir- borð jarðvegsins. Á öllum tilraunastöðvunum var pottunum komið fyrir í nánd við veðurmæla. Þann 15. maí var moldin gegnvætt á öllum stöðunum og vaxtarferill byggsins með því hafinn. Skráð var hvenær spírun hófst'og síðan mæld hæð fjögurra plantna í hverjum potti á hverjum mánudegi. Auk hæðar- mælingar voru sérstök einkenni á vaxtarferlinum eins og upphaf og lok skriðs og sölnun blaða skráð. í lok vaxtarskeiðsins, 10. september, voru plönturnar teknar upp með rótum og þær þurrkaðar við herbergishita í myrkri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.