Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 7

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 7
1 INNGANGUR. Skýrsla þessi er unnin með svipuðum hætti og undanfarin ár og vísast. til inngangs að fyrri skýrslum um vinnubrögð við samningu hennar. Reynt er að gefa sem öruggastar upplýsingar um framkvæmd jarðræktartilrauna á vegum tilraunastöðva Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og samvinnuaðila þeirra (Bændaskólans á HÓlum og ýmissa héraðsráðunauta) innan þess ramma sem skýrslunni er settur. Yfirlit um tilraunastarfsemi tilraunastöðvar- innar á Korpu og Bændaskólans á Hvanneyri kemur fram í öðrum skýrslum. Ýmsar rannsóknir og tilraunir, sem gerðar eru af sérfræðingum á Keldna- holti, án milligöngu tilraunastöðva, koma ekki fram í neinni af þessum skýrslum. í þessa skýrsiu eru þó teknar með niðurstöður af nokkrum tilraunum með áburð á úthaga og ógróið land. Að gerð þessarar skýrslu hafa aðallega unnið Kristinn JÓnsson, tilraunastjóri og Guðni Þorvaldsson, Sámsstöðum; Ingi Garðar Sigurðsson, tilraunastjóri, Reykhólum; Bjarni Guðleifsson, tilraunastjóri, Möðruvöllum, Matthías Eggertsson kennari HÓlum; Páll Sigbjörnsson, Skriðuklaustri, og á Keldnaholti Hólmgeir Björnsson og Einfríður Aðalsteinsdóttir. Eru þá ótaldir ýmsir þeirra sem önnuðust undirbúning og framkvæmd tilraunanna. Vélritun önnuðust Lilja ólafsdóttir og Klara Sigurðardóttir. Á árinu voru hafnar á öllum tilraunastöðvunum og víðar athuganir á byggþroska, sem ætlunin er að verði fastur og staðlaður liður í tilrauna- starfseminni framvegis. Niðurstöður þessara athugana eru dregnar saman í sérstakan kafla sem. Þorsteinn TÓirasson og Áslaug Helgadóttir önnuðust. Að endingu skal tekið fram að skýrsla þessi felur ekki í sér endan- lega úrvinnslu af hálfu þeirra sem rannsóknirnar stunda og ber því að hafa fyrirvara á ef vitnað er í skýrsluna. Henni er fyrst og fremst ætlað að vera hjálpargagn og heim.ild við ýmis konar úrvinnslu. Hólmgeir Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.