Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 25
- 19 - Sámsstaðir 1976
Tilraun nr. 426-76, framhald.
Fóðurkál. Slegið 15/9
Hæð sm Hey Þe. 27/10
31/8 hkg/ha o. o Mat á þroska
Grúner Angeliter 50 35,0 14,4 Ekkert blómstrað
Giant English 40 37,1 18,2 Ekkert blómstrað
Maris Kestrel 30 26,5 16,7 1 planta blómstruð
Silona 35 23,3 18,5 6 plöntur blómstraðar
Fora 40 34,7 17,2 1 planta blómstruð
Windal 35 24,4 19,9* 1 planta blómstruð
Akela 40 31,4 16,0 Ekkert blómstrað
Lonto 40 35,9 20,8* 12 plöntur blómstraðar
Arvor 45 29,6 17,7 2 plöntur blómstraðar
* Mold fannst í sýninu.
Þann 12/10 og 15/11 voru tekin sýni úr fóðurkálinu. Það virtist
ekkert spretta á þessu tímabili.
Hafrar, bygg og rýgresi.
Athuganir 31/8
Hæð sm Þroski Hey Þe.
hkg/ha %
Sol II hafrar 80 að byrja skrið 48,7 17,8
Mona bygg 70 fullskriðið 34,1 22,1
Maris Quest hafrar 80 óskriðið 44,3 14,0
Tewera rýgresi(Westerw) 75 fullskriðið 53,6 14,6
Tetila rýgresi(ítalskt) 50 að skríða 46,1 15,9
Billion rýgresi (West.) 75 fullskriðið 59,8 16,6
B.A 2195 rýgresi 60 nær fullskriðið 40,3 19,0
Ninak rýgresi (ítalskt) 50 að skríða 35,1 16,4
Combita rýgresi (ítal.) 50 að byrja skrið 39,4 19,4
Blöðin á Tetila, Ninak og Combita eru ekki vel upprétt.
Maris Quest hafrarnir voru fullskriðnir í lok september.
Sýni voru tekin úr höfrum og rýgresi þann 12/10 og 15/11. Það
virtist ekkert spretta á þessu tímabili.
9/8. Rýgresið er að skríða. Tewera og Billion er komið lengst.
Framhald á næstu síðu.