Fjölrit RALA - 15.03.1977, Qupperneq 14
Sámsstaðir 1976
8
Tilraun nr. 270-70. Árleg kölkun og kölkun til 8 ára.
Tilraunin staðsett x Akurey V.-Landeyjahreppi.
Áburður kg/ha: Hey hkg/ha: Mt .. 7 ára:
a. 0 kg/ha kalk 55,6 59,7
b. 500 árl.á haustin, byrj.haust '70 55,2 58,1
c. 500 árl.á vorin, byrj. vorið '70 59,7 60,1
d. 2000 haustið 1970 og haustið 1974 59,7 61,6
e. 4000 haustið 1970 55,7 59,4
Áburður á ha 120N - 32,3 P - 62,3 K.
Borið á 31/5. Slegið 14/7. Jarðvegssýni tekin 24/9 úr 5sm °g 20sm dýpt
Kalk borið á b- lið: 10/10 1970, 28/9 1971, 20/9 1972, 27/9 1973 27/9 1974
2/10 1975 og 24/9 1976.
Endurtekningar 4 Meðalfrávik 3,05
Frítölur f. skekkju 12 Meðalsk. meðaltalsins 1,52
Klakalaust þegar borið var á 31/5. Ekkert kal var í tilraunareitunum
vorið 1976.
Tilraun nr. 238-69.
Áhrif þjöppunar á jarðveg og uppskeru (mýri),
eftirverkun 3. ár.
Hey hkg/ha: Mt. 5 ára: Mt. 3 ára:
69-73 74-76
a. Troðið árlega 1969-1973 86,1 72,7 100,3
b. Ótroðið 83,5 96,8 92,9
Borið á 12/5. Slegið 13/7.
Endurtekningar 4 Meðalfrávik 9,62
Frítölur f. skekkju 3 Meðalskekkja meðalt. 4,81
Ekki var troðið vorin 1974, 1 975 og 1976. Ekki var sjónarmunur milli
liða hvorki á hæð vallarfoxgrassins né þéttleika. Vallarfoxgrasið var
skriðið fyrir viku þegar slegið var.