Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 51
_ 45
Möðruvellir, HÓlar 1976
Tilraun nr. 392-75, framhald.
Aburður Meðaltöl yfir grastequndir, hey, hkg/ha:
kg/ha ________1. sláttutími________ _____________2. sláttutími
p K 50 N 100N 150N Mt. 50 N 100N 150N Mt.
0 0 24,9 29,3 23,3 25,8 43,0 43,8 43,0 43,3
0 75 31,1 39,4 33,8 34,8 66,8 70,8 66,0 67,9
40 0 24,9 34,7 27,4 29,0 40,1 46,8 43,5 43,5
40 75 35,5 39,9 39,7 38,4 62,3 67,7 71,2 67,1
Mt. 29,1 35,8 31,0 32,0 53,1 57,3 55,9 55,4
Meðaltal 2 ára
0 0 32,6 39,4 35,0 35,7 48,6 48,8 50,1 49,6
0 75 38,8 46,7 43,0 47,8 62,4 68,1 64,8 65,1
40 0 35,0 42,6 37,1 38,3 43,4 51,6 50,8 48,6
40 75 42,8 45,2 49,7 45,9 60,4 66,2 70,0 65,5
Mt. 37,3 43,5 41,2 40,7 53,7 58,6 58,9 57,1
Endurtekningar
Frítölur f. skekkju (innan grastegunda)
Meðalfrávik
sláttut. 2. sláttut.
2
33
6,25
2
33
5,42
Afar hlýtt er áburði var dreift (27/5). Landið algrænt en lítið
farið að spretta. Töluverð rigning var er fyrri sláttutími var sleginn
25/6). Háliðagras blómgað, vallarsveifgras nokkuð skriðið, en vallarfox-
gras óskriðið. Við seinni sláttutíma (14/7) var verður þurrt og háliða-
gras blómgað, vallarsveifgras að blómgast og vallarfoxgras vel skriðið.
Uppskerumunur N- og K-áburðarskammta er marktækur. Enn fremur
samspil K við grastegundir á seinni sláttutíma, 14/7.
Borið var á 27/5.
Tilraun nr. 373-73. Stofnar af vallarsveifgrasi, Sandfellshagi, N-Þing.
Stofnar Hey, hkg/ha: Mt. 2 ára: Skriðið við
a. Holt 49,9 42,2 50
b. Fylking 56,8 46,8 0
c. Svanhovd 48,8 40,4 50
d. Löken 58,6 47,0 20
e. Vo-68 57,6 43,2 40
f. Atlas 61,1 47,6 10
Mt. 55,5
Borið á 29/5. Slegið 21/7.
Áburður 600 kg/ha 23-14-9 (23-6, 1-14,9)
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 9,38
Frítölur f. skekkju 10 Meðalsk. meðaltalsins 5,42
Spretta var svolítið ójöfn um slátt en þó jafnari en 1975. Svolítill
arfi er í sumum reitum.