Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 33
27
Reykhólar 1976
Tilraun nr. 20-56. Kalk á mýri, framhald.
Kalk var borið á helming hvers reits 1968, en alltaf sama helminginn
(ekki dregið) , þannig að heildarsvörun fyrir kalk 1968 er sarr.ofin hugsan-
legum frjósemismun.
Endurtekningar 4 Keðalfrávik 5,60
Frítölur f. skekkju 18 Keðalskekkja meðaltalsins 2,80
26.5. Tún algrænt.
Tilraunin var jafngróin við slátt og engar gróðurskemmdir voru. Öll
grös fullskriðin og háliðagras að kom.ast í blóma.
Tilraun nr. 228-68. Vaxandi skamm.tar af kalki með blönduðum túnáburði.
Kalk tonn/ha: Hey hkg/ha. Mt . 9 ára.
a. 0 64,2 59 ,2
b. 2 64,7 60,4
c. 4 65,9 63,0
d. 8 65,1 61,4
e. 16 67,0 60,1
Borið á 28.5. Slegið 14.7.
Endurtekningar 4 Meðalfrávik 5,12
Frítölur f. skekkju 12 Meðalsk. meðaltalsins 2,56
Grunnáburður 550 kg/ha af 23- Tún algrænt 26.5. ■11-11.
Við slátt: Gras fullskriðið, jafn gróður og ekkert kal.
Tilraun nr. 270-70. Árleg kölkun og kalk til 8 ára.
Kalk kg/ha Hey hkg/ha Mt. . 7 ára.
a. 0 64,3 60,5
b. 500 árlega á haustin frá 1970 63,7 57,4
c. 500 árlega á vorin frá 1970 60,9 57,2
d. 2000 haustin 1970 og 1974 60,4 57,6
e. 4000 haustið 1970 58,5 56,5
Borið á 27.5. Slegið 13.7.
Endurtekningar 4 Meðalfrávik 5,91
Frítölur f. skekkju 12 Meðalsk. meðaltalsins 2,95
Kalk borið á b-lið 30.10. 1975 og c-lið 26.5. 1976.
Tilraun þessi er á Reykhólum á valllendistúni frá 1950. Áburður á
ha 120 kg N í kjarna, 30,6 kg P og 74,7 kg K.
TÚn algrænt 26.5. Jarðvegssýni tekin í októberlok.