Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 54
Möðruvellir, Hólar 1976
48
Tilraun nr. 421-76. Samanburður á grænfóðurtegundum, BÚrfell, V-HÚn.
Tegundir: Slegið: Uppskera, hey hkg/ha
l.sl. 2. sl. alls
a. Sumarhafrar, Sol II 21/9 66,6
b. Vetrarhafrar, Maris Quest 21/9 56,3
c. Bygg, Birgitta 30/8 41,5
d. ítalskt rýgresi, Dasas 21/9 58,2
e. Westerwoldiskt rýgresi, Billion 14/8 og 21/9 33,2 15,7 49,0
f. Fóðurrepja, Hurst 21/9 63,6
g- Mergkál, Grúner Angeliter 21/9 32,5
h. FÓðurhreðka, Siletta 14/8 54,1
i. Sumarrepja 30/8 (kál) (næpa) 49,4
j- Fóðurnæpa, Civasto-R 21/9 43,2 32,2 75,4
k. Mustarður 14/8 18,3
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 7,74
Frítölur f. skekkju 20 Meðalsk. meðaltalsins 4,47
Framræst mýrlendi. Sáð og áborið 9/6.
Á miðju sumri sáust skortseinkenni á tegundum af krossblómaætt (hvít
blöð) en þessi einkenni voru horfin við slátt nema hjá mustarði.
Áburður: 17:17:17, samsvarandi 130 N á bygg, fóðurhreðku, sumar-
repju, fóðurrepju og mustarð, 165 N á fóðurnæpu og mergkál og 185 N á
sumarhafra, vetrarhafra, ítalskt rýgresi og westerwoldiskt rýgresi.
Á fóðurnæpu og mergkál var auk þess borið bór.
Tilraun nr. 421-76. Samanburður á grænfóðurtegundum, Brún, S-Þing.
Sáð var 10/6 í tilraun með þremur endurtekningum en skepnur komust
í girðinguna og var þá tilrauninni breytt í athugun. Voru þá klippt úr
hverri endurtekningu o,5 m2 sýni úr þeim tegundum sem ekki höfðu skemmst.
Tegundir: Klippt: Uppskera, hey hkg/ha
1 .kl. 2.kl. alls
a. Sumarhafrar, Sol II 11/9 77,2
b. Vetrarhafrar, Maris Quest 11/9 69,0
c. Bygg, Birgitta 12/8 55,5
d. ítalskt rýgresi, Dasas 11/9 41,2
e. Westerwoldiskt rýgresi, Billion 12/8 og 11/9 38,3 11,5 49,8
h. Fóðurhreðka, Siletta 12/8 (næpa) (blöð) 42,3
j • Fóðurnæpa, Civasto 10/10 67,6 58,0 125,6
k. Mustarður 12/8 38,0
Enn fremur voru í tilrauninni fóðurrepja, mergkál og sumarrepja.
Áburður sá sami og á Búrfelli.