Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 37

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 37
31 Reykhólar 1976 Tilraun nr. 392-75. Samanburður á vaxtarsvðrun grastegunda við N, P og K-áburð. Vallarfoxgras Vallarsveifgras N P K Sl. 15/7 12/8 Sl.15/7 12/8 a. 50 0 0 80,4 85,4 38,9 66,6 b. 50 0 75 79,7 71,5 35,4 45,0 c. 50 40 0 78,1 104,3 55,0 58,6 d. 50 40 75 82 ,6 75,6 45,4 58,4 e. 100 0 0 64,8 92,0 40,0 69,4 f. 100 0 75 67,3 92,6 40,9 53,5 g. 100 40 0 65,8 72,8 51,8 72,9 h. 100 40 75 65,4 91,2 63,3 66,1 i. 150 0 0 72,1 75,4 40,8 57,5 j. 150 0 75 65,3 75,3 49,5 60,0 k. 150 40 0 61,3 75,9 58,4 72,9 1. 150 40 75 66,8 58,1 46,9 56,4 70,8 80,8 47,2 61,4 P K 0 0 72,4 84,2 39,9 64,5 0 75 70,8 79,8 41,9 52,8 40 0 68,4 84,3 55,1 68,1 40 75 71,6 75,0 51,9 60,3 N 50 80,2 84,2 43,7 57,1 100 65,8 87,1 49,0 65,5 150 66,4 71,2 48,9 61,8 Borið á 29.5. Endurtekningar 2 Sláttutímar á stórreitum. Frítölur Vallarfoxgr. Vallarsveifgr. Meðalfrávik á smáreitum 22 9,53 9,08 Vorið 1976 var tilraunin j afngróin yfir að líta °g ekki virtist vera munur á milli reita. Vallarfoxgrasið var ríkjandi r srnum reitum, sama var að : segja um vallarsveifgrasið , en í snarrótarreitunum var mjög bland- aður ■ gróður og tæplega hægt að finna snarrót. Mest bar þar á vallarsveif- grasi. Þegar slegið var bæði 15. 7. og 12.8. voru "snarrotarreitir" ekki slegnir af framangreindum ástæðum. Spretta var mikil bæði í vallarfoxgras- og vallarsveifgrasreitum. Vallarfoxgrasið var orðið mjög hátt og ekki fullskriðið við slátt 15/7, en farið að leggjast að hluta. VÍða var því erfitt að ná góðum slætti og var það svo í báðum sláttum. Þá rigndi talsvert 15/7 og jók það á erfiðleikana við slátt. Sama má segja um vallarsveifgrasið nema það var mikið lægra. Það var ekki fullskriðið 15/7, en þó byrjað að gulna í fót. Talsverð háarspretta var komin í sept., einkum á reitum sem slegnir voru 15/7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.