Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 37

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 37
31 Reykhólar 1976 Tilraun nr. 392-75. Samanburður á vaxtarsvðrun grastegunda við N, P og K-áburð. Vallarfoxgras Vallarsveifgras N P K Sl. 15/7 12/8 Sl.15/7 12/8 a. 50 0 0 80,4 85,4 38,9 66,6 b. 50 0 75 79,7 71,5 35,4 45,0 c. 50 40 0 78,1 104,3 55,0 58,6 d. 50 40 75 82 ,6 75,6 45,4 58,4 e. 100 0 0 64,8 92,0 40,0 69,4 f. 100 0 75 67,3 92,6 40,9 53,5 g. 100 40 0 65,8 72,8 51,8 72,9 h. 100 40 75 65,4 91,2 63,3 66,1 i. 150 0 0 72,1 75,4 40,8 57,5 j. 150 0 75 65,3 75,3 49,5 60,0 k. 150 40 0 61,3 75,9 58,4 72,9 1. 150 40 75 66,8 58,1 46,9 56,4 70,8 80,8 47,2 61,4 P K 0 0 72,4 84,2 39,9 64,5 0 75 70,8 79,8 41,9 52,8 40 0 68,4 84,3 55,1 68,1 40 75 71,6 75,0 51,9 60,3 N 50 80,2 84,2 43,7 57,1 100 65,8 87,1 49,0 65,5 150 66,4 71,2 48,9 61,8 Borið á 29.5. Endurtekningar 2 Sláttutímar á stórreitum. Frítölur Vallarfoxgr. Vallarsveifgr. Meðalfrávik á smáreitum 22 9,53 9,08 Vorið 1976 var tilraunin j afngróin yfir að líta °g ekki virtist vera munur á milli reita. Vallarfoxgrasið var ríkjandi r srnum reitum, sama var að : segja um vallarsveifgrasið , en í snarrótarreitunum var mjög bland- aður ■ gróður og tæplega hægt að finna snarrót. Mest bar þar á vallarsveif- grasi. Þegar slegið var bæði 15. 7. og 12.8. voru "snarrotarreitir" ekki slegnir af framangreindum ástæðum. Spretta var mikil bæði í vallarfoxgras- og vallarsveifgrasreitum. Vallarfoxgrasið var orðið mjög hátt og ekki fullskriðið við slátt 15/7, en farið að leggjast að hluta. VÍða var því erfitt að ná góðum slætti og var það svo í báðum sláttum. Þá rigndi talsvert 15/7 og jók það á erfiðleikana við slátt. Sama má segja um vallarsveifgrasið nema það var mikið lægra. Það var ekki fullskriðið 15/7, en þó byrjað að gulna í fót. Talsverð háarspretta var komin í sept., einkum á reitum sem slegnir voru 15/7.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.