Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 17
11
Sámsstaðir 1976
Tilraun nr. 316-71. Dreifingartími á N, P og K á sandjörð.
(Tilraunastaður: Skógasandur í A-Eyjafjallahreppi).
Áburður kg/ha: Borið á Hey hkg/ha Mt. 6 ára
N p K
a. 120 52,4 99,6 20/4 53,9 76,0
b. II II II 1/5 49,4 73,6
c. II II II 10/5 53,2 68,7
d. II II II 20/5 49,6 66,4
e. II II II 30/5 48,0 58,5
f. II II II 10/6 42,3 57,7
Mt. 49,4
Borið á 3/8. Slegið 22/7.
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 8, 00
Frítölur f. skekkju 10 Meðalsk. meðaltalsins 4,62
Uppskerumunur milli liða ekki marktækur.
Notaður var í tilraunina bl. áburður 17-17-17 alls 705 kg á ha.
Tilraun nr. 277-70. Brennisteinn, kalk og magnesíumsúlfat, á Skógasandi.
Áburður kg/ha: Mt.
Kalí- Skelja- N-áburður Mgso 1976 '70-72
áburður kalk '74-76
a. 200 KCl 0 350 kjarni 0 46,6 55,8
c. 200 KCl 1500 350 0 46,3 61,1
d. 200 K2S04 1500 350 0 44,8 59,8
e. 200 KCl 0 350 250 39,5 55,1
Borið á 3/6 . Kalk var borið á c- og d-lið 1970 og 1974.
Kalk borið á c-lið 3/6 1975. Slegið 22/7.
Ekki var borið á b-lið (kalksaltpétur) vorið 1976 og uppskera ekki mæld
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 2,79
Frítölur f. skekkju 6 Meðalsk. meðaltalsins 1,61
Tilraunin er gerð á sandjörð, á Skógasandi i A-Eyjafjallahreppi.