Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 67
61
Skriðuklaustur 1976
Athugun á áhrifum P-og Ca-áburðar á ræst mýrlendi. Rauðholt og Laufás.
Áburður kg/h a: Hey hkg/ha:
Skeljakalk Þrifosfat Rauðholt Laufás Mt.
a. 4000 0 15,1 38,5 26,8
b. 4000 400 68,4 49,0 58,7
c. 0 400 49,6 33,4 41,5
d. 1250 0 15,8 17,6 16,7
e. 1250 100 39,5 39,4 39,5
f. 0 100 40,0 37,8 38,9
g- 0 0 8,2 10,2 9,2
Reitastærð 5 x 10 m. Endurtekningar 1.
Uppskerureitir 2 x 0,5 m. Klippt 14/8.
Tilraunalandið mýrlendi ræst 1956 vel þurrt. Var forblautur flói.
Borið var á einu sinni, í Rauðholti 1970 en Laufási 1971. Reit-
irnir eru innan girðinga og hafa lítið bitist.
Tilraun nr. 445-76. Hafrastofnar til kornþroska.
Korn 1000 korna Hálmur
hkg/ha þungi g. hkg/ha
a. Oats Blend A 1967 29,9 26,6 64,3
b. Sv. Rista 514 31,8 23,4 65,4
c. Sv. Titus 30,2 24,7 59,0
d. Sv. Kalott 28,7 27,6 58,8
c. Voll CB 66-15 29,2 23,9 60,0
Áburður: 50 kg N, 59 kg P, 75 kg K.
Reitastærð 2,5 x 4 m. Endurtekningar 4.
Sáð 8/5. Borið á 8/5.
Uppskorið 1/10.
Allt tilraunalandið slegið. Uppskera af hverjum reit vegin. Tiundi
hluti siðan veginn frá og þresktur.
Auk þess sem fram kemur i töflunni var hæð og þroski athugaður 13/7,
4/8 og 29/9. Fleiri athuganir voru skráðar.