Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 72
Skriðuklaustur 1976
66
Tilraun nr. 416-76. Stofnar í blðndu með Korpu vallarfoxgrasi.
Reitastærð 9,8 x 1,4 m. Endurtekningar 3.
A. Stórreitir: Mismunandi sláttutími í 1. sl.
I. Slegið þegar vallarfoxgras er að skríða (1/3)
II. Tveim vikum síðar en I.
III. Fjórum vikum síðar en I.
B.
Smáreitir: Tegundir og blöndur. Vallarfoxgr. kg/ha Önnur teg. kg/ha
a. Korpa 21 0
b. Korpa + Fylking, vallarsveifgras 7 16
c. Korpa I "SÚperblanda" af vallarsv.gr. 7 16
d. Korpa + 1.1-1.76 bl. af vallarsv.gr. 7 16
e. Korpa + ísl. túnvingull (frá DK) 7 16
f. Fylking vallarsveifgras 0 24
g- "Súperblanda" af vallarsveifgrasi 0 24
h. 1.1-1.76 blanda af vallarsveifgrasi 0 24
i. ísl. túnvingull (danskt fræ) 0 24
J. 0303 túnvingull (ísl. Þ.T.) 0 24
k. Korpa + túnvingull 0303 7 16
Sáð 12/6. Borið á 12/6 (þrífosfat) og 23/6.
Áburðarefni kg/ha 75 N, 71 P, 76 K.
Slegið 18/10. Uppskera ekki mæld.
Allir reitir urðu vel grónir. Vallarfoxgrasið gaf nokkra uppskeru,
hinar tegundirnar tiltölulega litla.
Tilraunalandið er ræst mýrlendi, flatt og í blautasta lagi í
bleytutíð.
Tilraun nr. 429-76. Stofnar af vallarfoxgrasi.
Reitastærð 9,8 x 1,4 m. Endurtekningar 4.
Stofn Uppruni
a. Engmo (Norskt)
b. Korpa (ísl.)
c. L. 0841 Svalöv
d. L. 0884 Svalöv
e. Bottnía II Svalöv
f. 0501 (ísl. Þ.
g- 0503 (ísl. Þ.
Sáð 12/6. Borið á 12/6 (þrífosfat) og 23/6.
Áburðarefni kg/ha 75 N, 71 P og 76 K.
Slegið 18/10. Uppskera var 20 - 30 hkg/ha, en hún var ekki vegin.
Ekki sjáanlegur munur milli reita.
Tilraunalandið er ræst mýri, marflöt, fremur blaut.