Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 73
67
Skriðuklaustur 1976
Tilraun nr. 394-76. Stofnar af túnvingli.
Stofn og uppruni: Stig, meðaltal 4 reita.
Þettleiki Hæð Litur
a. ísl. t.únvingull 5 4 5
b. Dasas (DK) 6 9 8
c. Echo (DK) 10 10 9
d. Fortress (USA) 10 10 10
e. Leik (N) 8 9 1
f. L 01815 (S. Svalöv) 4 1 1
g- IAS-17 (Alaska) 6 6 6
h. 0301 (ísl. Þ.T.) 4 1 5
i. 0302 (xsl. Þ.T.) 1 1 2
j • 0303 (ísl. Þ.T.) 1 0 4
k. 0305 (ísl. Þ.T.) 0 0 0
1. Svalbard (N) 6 6 9
Tilraunaland ræst mýrlendi, flatt, fremur blautt. Tilraunin var
ekki slegin.
Gefin voru 3 stig (0, 5, 10) fyrir hvern eiginleika hinn 18/10:
Einkunn Þéttleiki svarðar Hæð Litur
0 Gisið, víðast sér í mold Lágt, ca 10 sm Algult
5 10-20 sm, eða misjafnt Að fölna
10 Þéttur, sem á vel grónu túni Hátt, 20-30 sm Algrænt
Reitastærð 9,8 x 1,4 m. Endurtekningar 4.
Sáð 12/6. Borið á 12/6 og 23/6. Áburðarefni kg/ha: 75 N, 74 P, 76 K.
Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi.
Stofn og uppruni Stig, Þéttleiki meðaltal 4 reita. Hæð Litur Mjöldögg
a. Fylking, sænskt 4 1 0 mjög mikil
b. Holt, norskt 5 9 5 engin
c. 07, ísl. (Akureyri) 1 1 2 mikil
d. Atlas, sænskt (Svalöv) 2 10 6 engin
e. Arina Dasas, danskt LO O 10 8 engin
f. 03, ísl. (Þ.T.) 0 0 dálítil
g- 08, ísl. (Þ.T.) 2 0 0 engin
h. 01, ísl. (Þ.T.) 1) mjög gisið í 2 reitum. Reitastærð: 9,8 x 1,4 m. 0 Endurtekningar 4. 0 0 engin
Sáð 12/6. Borið á 12/6 og 23/6. Áburðarefni kg/ha: 75 N, 71 P, 76 K.
Tilraunalandið ræst mýrlendi, marflatt, fremur illa þurrt.
Varðandi stigagjöf sjá næstu tilraun á undan.