Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 35
29
Reykhólar 1976
Tilraun nr. 354-75. Grindatað á nýrækt.
________Áburður 1975.
kg/ha
Áburður 1976 Enginn JUU Js. J dl.11 i. 300 þríf.f. Myk j a, tonn/ha.
N P K áburður 150 klórkalí 25 50 100 150 Mt.
a. 100 20 50 13,1 63,8 46,5 67,5 63,0 60,4 52,4
b. 0 20 50 4,5 47,4 33,1 46,1 63,3 66,5 43,5
c * 100 0 0 0 56,4 29,5 52,9 57,1 59,6 42 ,6
5,8 55,8 36,4 55,5 61,2 62,2
Stig fyrir hulu, 1 = 0 4 0 1 4 3
fjöldi reita í fl. 2 = 0 0 3 3 0 1
(Sjá skýringar að
neðan) . 3 = 4 0 1 0 0 0
Borið á 29.5. Slegið 15.7.
Áburður 1975 er á stórreitum. Endurtekningar 4
Meðalfrávik á stórreitum (ft.= 15) 7 ,66
Meðalfrávik á smáreitum (ft.= 36) 7,58
19.5. voru stórreitum gefin stig fyrir hulu.
1 = Fullgrónir og jafnir.
2 = Vel grænir, en skellur gróðurlitlar.
3 = Mjög lítið gróið og dökkt yfir að líta.
Við slátt var mikil spretta á þeim reitum sem mesta uppskeru gáfu, en þó
var vallarfoxgrasið, sem ríkjandi er í tilrauninni, ekki fullskriðið, en samt farió
að leggjast undan rigningum undanfarandi daga, svo að erfitt var að slá.
Stilkurinn var gulnaður neðst þar sem grasið var orðið hæst (rúmlega 10 cm).